Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 50
288 Benjamín Iíristjánsson: •' Okt.^Ðes: algengu sálfræðiskenningu, að hugsjónalífið sé aðeins framlenging eðlishvatalífsins“ (hls. 45). „Skilningur vor á hugsjónum gerir oss að mönnum. Vér erum ekki fædd- ir með hugsjónum, og ég er ekki viss um, að vér höf- um meðfædda livöl til að leita þeirra. — Vér fæðunist til að verða mennskir í mannlegu umhverfi. —— Hugmyndin um hið fullkomna viðhelzt sákir andlegra viðskipta kynslóðanna“ (hls. 42—43). Þetla j)ýðir á guðfræðilegu máli, að mennirnir eru komnir að ofan. Hún ei' opinherun, sem kynslóðirnar hafa öðlazl og reynt að viðlialda og ávaxta mannkyn- inu til hlessunar. Hugsjónirnar, trúin á hið guðdómlega. þetta hefir verið eldstólpinn i eyðimerkurgöngu þjóð- anna, meginhvötin til umbóta, aflvakinn til að sækja lerigra fram og hærra upp. Ilverf ég þá að aðalumræðuefninu. II. Þegar vér virðum fyrir oss þær hörmungar, seiri nú ganga yfir lönd og lýði, hlasir við augum sú staðreynd, að vísindin geta ek-ki bjargað menningunni. Þau hafa að vísu látið henni mörg fríðindi í té. En vér sjáum nú, að þau eru ekki einlilít. Mannkynið þarf annars og meira við. Fyrir liálfri öld síðan heyrðust ýmsar raddir úr her- búðum vísindamannanna um það, að frelsa þyrfti mann- kynið undan áþján trúarhragðanna. Litið var á þau af furðu mörgum, er miklir þóttust fyrir sér i vísdómi, sem úreltan hleypidóm, er hverfa myndi með vaxandi þekkingu. Og þau voru meira að segja talin skaðlegur hleypidónmr, sem áslæða þótti til að vara ungu lcyri- slóðina við. Vísindin, og þar með var átt við náttúruvís- indin, voru hinsvegar talin hið mikla ljós, er frelsa niuridi heiminn og aílir settu von sína á. Nú liafa orðið nokkur stefnuhvörf um þetta. Nú á vor- um tímum er ekki laust við, að nýir ©g auknir sigrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.