Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 55

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 55
Kirkjuritið. Hvað getur bjargað menningunni? 293 þurfa menn að stilla sál sína til samræinis við æðri lög en hin jarðnesku, lögmál, sem stundum virðast jafn- vel standa í öfugu hlutfalli við þau: lögmál himnanna. Menn verða að trúa á Cxuð kærleikans! Þessvegna sagði höfundur kristindómsins: Trúið á Guð, trúið á mig! Og þessveg'na lagði Páll postuli og sið- bótarmennirnir svo mikla áherzlu á, að mennirnir frels- uðust fyrst og fremst fyrir trú, að enginn leggur út á þann veg, sem hann ekki sér fyrir sér, enginn sækisl eftir því, sem hann ekki trúir, að sé til. Þetta skildi snillingur eins og Goethe manna bezt. Þegar hann i Wilhelm Meisters Wanderjahre lætur |>að bera á góma, livernig uppeldi barna verði bezt bag- að, svo að stjarna menningarinnar fari hækkandi og sú kynslóð verði betri, sem vex á legg', en hin, er hnígur lil moldar, leggur bann einkum álierzlu á eitt atriði, sem hann segir, að kenna verði barninu, hversu vel sem það sé af Guði gert, því að ekkert barn hafi það inni í sér við fæðinguna — en það sé lotning! Barnið verði að læra að bera lotningu, fyrst og fremst fyrir þvi, sem oss sé æðra og meira — þvi, sem sé fyrir nfan oss. Þetta, segir hann, er í rauninni lif og andi allra trúarbragða og ekkert er nauðsynlegra en þetta. í öðru lagi talar hann um lotningu eða virðingu fyrir |)vi, sem er umhverfis oss — þ. e. mönmmum, jafningj- um vorum. Vér verðum að læra að meta þá hæfileika til menningar, sem þeir búa yfir! En i þriðja lagi talar hann um virðinguna fyrir því, sem segja megi að sé fyr- ir neðan oss, en með þvi á hann við það, að oss beri nauðsyn til að skilja, að í andstreymi og sorg, sársauka og liverskonar erfiðleikum tilveru vorrar geli verið fólgin blessun, og að jafnvel þótt þetta sé harla óljúft lioldi og blóði, bafi það iðulega reynzl vegur til fullkomnunar. Þetta segir liann, að sé andi og sál liinnar kristnu trúar, sem sé æðst allra trúarbragða, sigur-hæð, sem mann- kvninu sé ætlað að klifa til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.