Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 56
294 Benjamín Kristjánsson: Okt.-Dcs. iJað er injög atliyglisvert fyrir oss að hlusta á orð þessa skáldspekings um lotningunu, tilfinninguna fyrir hinu stórfelda og eilífa — nú á þessum tímum, þeg- ar svo margir þvkjast miklir af því að trúa engu og þess sjást glöggt merki, að virðingarleysi fyrir Guði og mönn- um fer vaxandi, einkum á meðal þeirra, sem ungir eru eða óþroska. Og allra sízt mundi sú kynslóð, sem dýrkar mammon og leitar lióglífis um fram allt, sjá fegurð eða andleg stórmerki í þjáningu og andstreymi. Hér skilur því ómælisdjúp á milli skilnings Goethes á þessum hlutum og skilningsleysis þeirra, sem rig- montnir eru af vantrú sinni og virðingarleysi og sjónleysi á öll önnur verðmæti en efnisleg gæði þessarar hverfulu, jarðnesku tilveru. En hvernig hefðum vér getað komizl nokkuð áfram á menningarhrautinni, ef mennirnir hefðu aldrei, frem- ur en skynlaus skepnan, fengið grun um það, sem fyrir ofan þá er eða framundan - öðlasl virðingu fyrir þvi og fengið þar af leiðandi löngun og þrá eftir því? Nei, virðingarleysið er skepnunnar aðall og eign. Það er þvi ekkert lil að monta af. Þuð er einkenui skammsýninnar og sljóleikans - moldvörpuandinn, sem Bjarni Thorarensen talar um. Og hversvegna eru stríð háð, nema af virðingarleysi fyrir öðrum mönnum nema af þeirri blindu eigin- girni að ná vilja sínum með ofbeldi, hvað sem það kostar? Skepnurnar vaða tilgangslaust hver yfir höfuð ann- arrar í baráttunni fyrir lífsgæðunum - og meðan mað- urinn gerir slíkt hið sama, sver hann sig of mjög i ætt lil moldarinnar til þess að um menningu geti verið að ræða í eiginlegri merkingu þess orð. Það er fyrst og fremst lotningin fyrir háum og fjar- lægum markmiðum, sem er frömuður menningarinnar. Maðurinn er maður, að þvi leyti, sem hann er hæfur lil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.