Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 59

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 59
Kirkjuritið. Hvað getur bjargað menningunni? 297 að liægt er að liafa gagn at' því að læra að skrifa og lesa. En þeim mun torvelclara, sem námsefnið er, því færri finna hvöt eða köllun til að koma. Og svo getur farið að cngir kómi, allir þykist hafa nóg vit fyrir sig. IJað er satt, að fátt er eftirsóknarverðara en að fá að ijoða sannindi kristindómsins fyrir þeim, sem þrá að heyra þau. En ])að getur verið jafn leiðinlegt, að boða þau yfir tómuin bekkjum, eða troða þeim upp á menn, sem telja þau ómerkileg. Ungir og álnigasamir prestar vænta þess venjulega að óreyndu máli, að mennina iiungri og þyrsti eftir sannieikanum. Þeim skilst, er þeir liefja starf sitt, að þeir séu ráðnir sem þjónur safn- aðanna, kirkjan sé annað og meira en þeir sjálfir. En soi-glega oft reka þeir sig á það, að þeir eru reyndar að- eins hrópandi rödd á eyðimörku, þeir cru sendir úl meðal heiðingja, sem bafa tiltölulega litla löngun lil að hlusta á þá, né hugsa af nokkurri alvöru um það, er |)eir hafa að flytja. Og hvað sagði meistarinn er hann ■sendi út postula sína: „Og sé sd nokkur, cr ekki vill veita gður móttöku, og ekki heldur hlýða á orð gðar, þá farið hurt úr því húsi og þeirri borg og hristið duftið af fótum gðar". (Matt. 10. 14). Þegar því verið er að álasa kirkjunni og prestunum fyrir það, að trúarlíf sé sára dauft og kristni sé að deyja út á landi hér, þá geta prestarnir svarað: Höfum vér ekki boðað Krist, sem er vegurinn, sann- leikurinn og lífið? Höfum vér ekki flutt kenningar hans og leilast við að útskýra þær hvern helgan dag, en þér hafið annaðhvort hlustað með daufum og skilningslaus- uin eyrum, eða alls ekki hlustað? Höfum vér ekki reynt að sýna fram á, að vegur kærleikans er hinn eini veg- ur út úr hörmungum og slysförum heimsins, en þér bafið ekki trúað þvi, fremur en hinn ríki unglingur trúði meistaranum. Þér hafið eins og hann elskað hina jarð- nesku muni. Þér hafið ekki þegið veizluhoðið i sölum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.