Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 67
Kirkjuritið. Fermingarundirbúningur. 305 fræðistefnu, livorki höfundarins né annarra, heldur við hæfi kirkjunnar í lieild. Þess vegna hefi ég tekið þann kosl að fara sjálfur sem fæstum orðum um þau kenn- ingaratriði, er lielzt valda ágreiningi, en láta í þess stað Biblíuna sjálfa tala. Hún er hvort sem er sú uppsprettu- lind, sem vér allir leitum til, og sú frumheimild kristin- dómsins, sem vér allir byggjum á. Þeir, sem opna þessa litlu námsbók, munu fljótl veila því athygli, að framan við hvern kafla eru ritningar- greinar og nokkrar spurningar. Þegar þeir Sig. Thorla- eius, Séra Sigurður Einarsson o. fl. vöktu athygli a nýskólastefnunni og vinnuskólaaðferðum, fór ég að brjóta heilann um það, hvort ekki væri hægt að fram kvæma fermingarundirbúning í þeim anda. Sunnu- dagaskólar vestanhafs tíðka hinar merkilegustu og við- tækustu tilraunir í þeirri grein, og' hvatti það mig mjög til að halda áfram hinum einföldu tilraunum mínum, sem ég hafði byrjað á austur á Norðfirði*). Svo sem kunn- ugt er, hefir ])að verið grundvallaratriði þessarrar skóla- stefnu að gera námið að nokkru leyti að sjálfsnámi, þannig að það væri fólgið í sjálfstæðri vinnu, eigin hugsun og eigin athugun. Mér var það undir eins ljóst, að hér varð ég' þó að fara gætilega. Börnin hafa tákmarkaðan tíma, engin tæki, nema bókina, og prestarnir hafa enga sérmenntun hlot- ið í vinnuskólaaðferðum. Sjálfur mundi ég lieldur ekki telja mig færan um að leiðbeina um víðtækari að- ferðir. En ég sé þó sannarlega ekki eftir þeim tilraun- um, er ég hefi gert, þótt þær næðu skammt. Ég hefi margsinnis orðið var við, að börnum þykir ákaflega gaman að finna sjálf þá kafla í Nýja testamentinu, sem ætlazt er til, að þau lesi. Og þau komast undir eins upp á lagið. I því er fólgin sjálfstæð vinna, sem um leið kemur þeim i nánari kvnningu við Bibliuna sjálfa. Eft- *) Sjá grein mína i Prestafélagsritinu XV. árg. 1933.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.