Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 75

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 75
Kirkjuritið. Deildarfundir Prestafélagsins. 313 steinn Briem ávarpsorð. Hvatti liann deildarmenn i anda orð- anna i I. Kor. 10,13 og minnti á það Ijós píslarvættisins, sem nú hefir á ný runnið upp í heimi kristninnar. Um kvöldið var lialdin guðsþjónusta i Borgarnesi, og prédik- aði þar séra Þorsteinn L. Jónsson í Söðulsholti og lagði út af Lk. 15, 11—32, en að guðsþjónustunni lokinni flutti séra Þor- grímur V. Sigurðsson erindi, er hann nefndi Krossinn. Aðalumræðuefni fundarins hafði verið ákveðið: Húsvitjahir og söfnun versa og bæna. Flutti séra Magnús Guðmundsson it- arlegt framsöguerindi. Rakti hann sögu húsvitjana frá byrjun, skýrði frá reynslu sinni af húsvitjunum í sínu prestsstarfi og að lokum starfi sínu að söfnun versa og hæna við siðustu hús- vitjun. Taldi hann það starf hafa komið sér i nánara samband við sóknarfólk sitt en fyrr hefði verið kostur á, og taldi hánn þó liúsvitjanir hafa verið þann þátt preststarfs sins, sem veitt hefði sér einna dýrmætasta reynslu. Eftir nokkrar umræður um málið var samþykkt að fela rit- ara deildarinnar að skrifa þeim deildarmönnum, sem fjarver- andi voru, og biðja þá að halda áfram söfnun á versum og bæn- um og senda formanni deildarinnar. Til fyrirlestrahalds við skólana á deildarsvæðinu voru ráðn- ir: Að Reykholti séra Þorgrimur Sigurðsson og að Hvanneyri séra Stefán Eggertsson. Stjórninni var falið að semja við séra Pétur Oddsson um fyrirlestra við Staðarfellsskólann. Formaður las prédikun Kaj Munks á fimmta sunnudag eftir páska í ræðusafni hans: „Við Babýlons fljót“, en fundarmenn sungu sálma á undan og eftir. Að öðru leyti áttu fundarmenn frjálsar samræður um starf sitt og áhugamál, ýmist sameiginlega eða einslega. Formaður deildarinnar flutti undir fundarlok frásögn um höfund sálmsins: „Ó, þá náð að eiga Jesúm“, Joseph Scriven. Stjórn Hallgrimsdeildar skipa nú: Séra Þorsteinn Briem for- maður, séra Björn Magnússon og séra Magnús Guðmundsson. Fréttir. Samband austfirzkra kirkjukóra. Sigurður Birkis söngmálastjóri hefir, sem kunnugt er, uiinið hið mesta þrekvirki undanfarin ár með -stofnun nýrra kirkju- kóra viða um land, enda virðist hann hafa alla þá kosli til að bera, er til þess þarf. Nú hafa 9 austfirzkir kirkjukórar stofnað samband sin á milli 9. f. m., og er það fyrsta samband kirkjú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.