Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 23
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn minn! 17 Hyernig var svo ástandið, þegar hingað kom? I3á var ein hin agalausasta öld, sem yfir ísland hefir gengið, óspektir, rán og gripdeildir, jafnvel af liendi þeirra, sem laganna áttu að gæta. Ivirkjur voru rænd- ar og saurgaðar eða brenndar til kaldra kola. Heil byggðarlög eydd af erlendum óaldarflokkum, bardagar °g manndráp líð, og almenningur sokkinn svo í eymd °g fátækt, að menn seldu jafnvel útlendingum börn sin i þrældóm, svo sem ráða má af Löngu-réttarbót. Hafi því Goitskálk biskup komið hingað, með þeirri ósk heit- astri, að þjóna sem bezt heilagri kirkju, þá má vænta þess, að lítt hafi honum hugnað sá guðsakur, sem liann var kominn til að rækta. Ekki hafi hann, fremur en margur, séð stóran ávöxl hoðunar sinnar þau 15 ár, seni hann sat hér á stóli, og mjög liafi lionum þótt hug- iii' manna horfinn að veraldlegum efnum. Ilin innsta hugsun lians, sem brýzt fram á dauðastund- inni, er því ef til vill örvæntingarfullt liróp vonbrigð- anna yfir því, hversu litln hann fékk til vegar snúið með starfi sínu, líkt og kemur fram í erfiljóði séra Matthíasar eftir einn starfsbróður sinn í Evjafirði, eða öllu heldur tvo, er honum urðu samferða norður þang- að, til að „prédika alveldi andans og elskunnar guðdóm“. En hann segir: Fylltum vér helminginn héraðs með heilögu ljósi, græddum liér guðsríkis akur, svo gerla sjást merki? Einn eftir hrumur ég hjari en horfnir þið báðir: Hvað er það gagn, sem við gerðum? Guð veit það, Jakob“. Þannig hefir, án efa, mörgum Guðs kennimanni ver- ið innanhrjósts, sem meiri ástæðu hefir haft til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.