Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 52
Jan.-Febr. Við morgunbænir i kapellu Háskólans. Eftir séra Þorgrím Sigurðsson. „Sjá, eg liefi látið dyr standa opnar fyrir þér“. Það var einu sinni guSfræðiprófessor að hefja starf sitt við háskóla í Svíþjóð. Það var á þeim tíma, er mönn- um þótti sem nýtt líf væri að færast í þau vísindi. Og hann sag'ði við hina ungu menu, sem hann átti að kenna: „Ég óska ykkur til hamingju með námið“. Ég þykist vita, að flestir ykkar, ungu inenn, sem hér eruð staddir, séuð stúdentar í guðfræði. Margir ykkar hafa eflaust í hyggju að gerast þrestar eða ganga á ein- hvern hátt í þjónustu kirkjunar. Sú j)jónusta er nú að fyllast nýju lífi. Því langar mig til að mega segja við ykkur. Ég óska ykkur lil hamingju með starfið, sem bíður ykkar. Þegar ég var ungur stúdent fyrir um 20 árum, voru mörg öfl, sem vildu draga úr jæirri löngun, sem Guð hafði vakið í hjarta minu, að verða prestur. En ég minn- ist j)ess ekki, Guði sé lof, að hik eða efi liafi komizt að, eftir að sú ákvörðun var orðin föst í huga mér. Oi'ðin, sem ég las áðan úr lxeilagri ritningu töluðu til mín: „Eg hefi látið dyr standa opnar fyrir þér“. Mér þykir líklegt, að svo sé það enn, sem það var, þeg- ar ungur stúdent velur sér æfibraut, með því að stunda ákveðna námsgrein, j)á séu þeir ekki margir af vinum hans, sem vilja að liann gerist prestur. Og þó að hann lesi guðfræði, þá sé daglega hvíslað og kallað í eyra hans úr einhverri átt: Þú skalt ekki ganga í þjónustu kirkjunnar. Þessvegna langar mig til að segja við ykk- ur, ungu vinir, eftir 12 ára reynslu: Það er yndislegt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.