Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 67
Deildarfundir Prestafélagsins. 61 Deildarfundir Prestafélagsins. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn að Núpi í ^ýrafirði dagana 26. og 27. ág. 10 starfandi prestar sóttu fund- Jnn 0g auk þess séra Sigtryggur Guðlaugsson præp. hon. á Núpi. Sigurður Birkis söngmálastjóri sat einnig mikinn hluta fund- nrins. Fundurinn hófst með þvi, að flutt var messa í Núpskirkju. Prédikun flutti séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur í Vatns- iú'ði, en séra Þorsteinn Björnsson frá Þingeyri þjónaði fyrir altari. messu lokinni flutti Sig. Birkis söngmálastjóri snjallt erindi 1,111 kirkjusöng. Nokkru siðar var fundur hafinn i einni kennslustofu Núps- skó]a, og tekið fyrir fyrsta mál lians: Kristilegt starf meSal Ixtrna og ungliriga. Framsögu liafði séra Jón Kr. ísfeld frá i'dudal. Umræður um þetta mál stóðu til kvölds. Sú samþykkí 'ai gerð á fundinum, að prestar félagsins skyldu stofna og starf- laekja sunnudagaskóla svo víða sem þvi yrði við komið og efla starf meðal ungmenna. g,Paginn eftir hófst fundur að morgni. Þá flutti séra Eiríkur J. . lriksson erindi um sálmabókina; rakti sögu sálmabóka á ís- andi og ræddi að lokum um nýju sálmabókina. Eftir umræð- l!r var samþykkt: yfj”^^attundllr Prestafélags Vestfjarða lætur ánægju sína í Ijós . . utkomu hinnar nýju sálmabókar og færir nefndinni, er að °. inni vann, þakkir fyrir starfið" sambandi við umræður um frumvarp Gísla Sveinssonav 'u; um kirkjubyggingar var eftirfarandi tillaga samþykkt: | ®atfundur Prestafélags Vestfjarða skorar eindregið á Al- lngi að samþykkja frumvarp það til laga um kirkjubyggingar, 1111 Gísli Sveinsson flutti á síðasta Alþingi". j . orStelkennslu (frummælandi Sig. Birkis söngmálastjóri). (*' 'mðunnar um það mál var svohljóðandi tillaga samþykkt: fr ”.vllncturinn beinir eindregnum tilmælum til kirkju- og fr8e*?tuniatasfjórnar landsins, að hún hlutist til um, að guð- ikandídatar og kennaraefni nemi orgelleik. að ^ nilamf fefur fundurinn kirkjustjórninni að vinna að því, sö St' 'kur sá, sem nú er veittur til orgelkennslu undir umsjá noiuálastjóra, verði hækkaður að verulegum mun, svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.