Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 34
28 B. K. Kirkjan mín, Drottinn minn. Jan.-Febr. blikum borið bæst merki þróunarinnar, bent fram á veginn, boðað hjálpræðisvilja Guðs. Þó að oft bafi verið við rannnan reip að draga og svo sé enn, og þó að margur þjónn bennar hafi hnigið til jarðar undir merkinu með örvæntingarfulll andvarp á vörum, þá er líka ástæða til að minnast þess, cið bak við kirkjuna stendur Drottinn lífsins, og hann getur kennt oss að smíða plógjárn úr sverðum og sniðla úr spjótum. Krafturinn, sem nú er notaður í ægilegustu glötunarvélar, kann innan skannns að verða nolaður mannkyninu til óendanlegrar blessunar. Þess mætti því vænta, að uppbyggingarstarfið eftir þessa styrjöld mætti ganga stórum greiðlegar en eftir nokkra aðra og að hin ytri farsæld gæti orðið víðtækari og almennari í framtíðinni en nokkru sinni áður. Aðalatriðið verður þó alltaf liitt: Hefur heimsmenn- ingin loksins lært það, sem Kristur og kirkja lians liafa alla stund reynt að boða? Hafa mennirnir lært af því að fara gegnum dauðans skuggadal, að Ivristur er ljós lífsins, hann er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Ef oss er orðið þetta ljósara en áður, þá hefir kirkj- an megnað mikils — og þá mun hún megna ennþá meir í framtíðinni! Þá getur þetta hróp: „Kirkjan mín, Drottinn minn!“ orðið að lofsöng á vörum vorum. Benjamín Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.