Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. Séra Halldór Bjarnason. 37 >,Orð fór af, að hann þótti fylginn sér í málarekstri. Ekki var mér kunnugt um það, en bjóst við, að þar, sem oftar, mundi eigi valda einn, er tveir deila. Á náinsárun.um var hann stilltur og óáleitinn, en tók fast á móti, ef á var leitað, enda kjarkmikill kraftamaður; en það kom sjaldan fyrir. Það var mér sagt, að liann var ræktarmaður mikill við ættingja sina. Bróðir hans var Páll Bjarnarson, cand philos. og kennari hér í bæn- um; systir var Guðrún, kona séra Lárusar Jóhannes- sonar, bróður Jóhannesar hæjarfógeta. Dætur þeirra, Maren og Lára, hafa á efri vanheilsuárum hans annast hann og hjúkrað honum af mikilli ræktarsemi. Önnur systir var ILalldóra, er stýrði lengi búi hans, og hin ÞOðja Ragnhildur, kona Páls Ólafssonar skálds. Hann var nú á 90. aldursári og var jafnan likamlega heilsu- hi'austur, en naut sín ekki að öllu á efri árum sínum. Hann kvæntist aldrei, en átti þessar góðu frændkon- Uv að. Ég vildi gjarnan minnast hans með fleiri kveðjuorð- um, en nú er ekki tími til að safna til þess drögum og Verð því að kveðja hann með hlýjum minningum um æskuárin, er við bjuggum okkur undir lífsstarfið, og yon um endurfundi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.