Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn minn! 21 liefir hann sérstaklega innblásið og sent á jörðina til að koma mönnunum i skilning um þá ákvörðun sína, að æðri veröld skuli rísa upp af þessari, þar sem mað- urinn á að vaxa til eilífs lífs, það er göfugra samfélags en þess, sem dýrin lifa í. Það er veröld, þar sem meiri eining og samstilling ríkir, meira bróðurþel, meiri samvinna, meiri mannúð, meira vit í eftirsókn máttarins, fegurri markmið en þau að þrælka hver annan og lifa hver á annars lilóði og sveita — guðsríkið, það á að vera blómið, sem vex upp úr aurnum! Til þess að flytja þennan hoðskap og viðhalda hon- unt var kirkjan stofnuð, og þetta er ennþá hennar hlut- verk. Þurfum vér enn i dag þennan boðskap? Munu ntenn- irnir nokkrn sinni trúa honum? Er hann líklegur til að sigra? Þetta eru meðal annars spurningarnar, sem samtíma- maðurinn spyr sjálfan sig, meðan lilé verður á orustunni °g mannkynið byrjar á nýju kapphlaupi við að framleiða kj arnorkusprengj ur. IV. Svo mjög hefir þessvegna ýmsum vaxið í augum kraftar vonzkunnar í heiminum, að þeir hafa loksins farið að líta svo á, að höfðingi myrkravaldanna væri iangmestu ráðandi á jörðinni. Stafar þetta hölsýna sjón- armið af eðlilegnm ástæðum, eins og áður er að vikið, °g er runnið að sumu leyti af lífsögulegum misskiln- ingi, hinni ganialgyðinglegu skoðun um syndafall manns- ins, sem upprunalega liafi verið skapaður í Guðs mvnd. Ef vér hins'. vegar aðhyllumst þróunarkenningu náttúru- vísindanna, Iiljóta ályktanirnar að verðá aðrar, og nokkru hjartsýnni, um núverandi ástand siðmenning- nrinnar og framtíðarmöguleika mannkynsins. Meginsjónarmiðið hvílir því ekki á því, að maðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.