Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.01.1946, Qupperneq 58
52 Ófei gur Vigfússon: Jan.-Febr. Gyðinga þegar Jesús grét yfir þeim. Ef þá hefði mátt sjá og heyra upp eða inn i liinn andlega heim, allt upp og inn i Guðs liæsta og innsta helgidóm, þar sem son- urinn elskulegi „í skauti Föðursins“, horfði yfir þennan mannheim og sá og lieyrði og skildi allan grátinn og hláturinn héðan frá jörðu, þá hefði vissulega slíkur sjá- andi mátti sjá og sannfærast um, að „sálarglötun synd- ugs manns séð fékk gæzkan ei án tára“, og ekki heldur neina af glötun annara gæða. Af þeirri rót var því líka runnin sending og koma Krists í þennan heim, til þess að vera hinni „meinvilltu mannkind“ vegurinn, sannleik- urinn og lífið“, svo að hún þyrfti og skyldi í eða af hlindri fávizku hvorki gráta né græta, og ekki heldur lilæja ranglega til ófarnaðar. En hvernig liefir þá liltekizt og verið um þetta hér í mannheimi, síðan „Jesús grét yfir Jerúsalem“ forðum Það hefir áunnizt, að allur þorri flestra þjóða og ein- staklinga þekkir nú og veit með vissu „veginn, sann- leikann og lífið“, og samtals mikill fjöldi manna alstað- ar í allri stétt og stöðu og hverskonar kringumstæðum, liefir, el'tir megni, kosið og kýs að ganga hann, eða fylgja honum, og einnig að fá sem flesta aðra til að gera hið sama, og í því felst þó alltaf velfarnaður, vonin og vel- ferð manna. En alltaf og alstaðai- hafa verið og' eru margir einnig þeir, sem laklega eða alls ekki trúa á „veg- inn, sannleikann og' lífið“, sem Jesús vísaði á og fylgdi sjálfur, ellegar þá telja sjálfum sér og öðrum trú um fleiri vegu færa, og' líklegri lil farsældar, og auk þess langtum greiðari og fýsileg'ri — og þar á meðal eru eink- um leiðirnar til líkamlegri alsnægta og nautna, metorða og valda, og þá er um að gera, að hver keppi við annan, komist fram úr og verði „foringi“ og „leiðtogi11, livað sem tautar eða kostar. En eitthvað er það, sem keppt er um, og fer það eftir stéttum eða stöðum og „l'lokkum“, sem nefndir eru „þjóðmálaflokkar“, sem hver einn þyk- ist vera mestur og beztur, er mestum völdum og mun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.