Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 12
6 Ásinundur Guðmundsson: Jan.-Febr. sem sáð hefir sólkerfum um. biljónir vetrarbrauta og vakir þó yfir því, sem er allra smæst. Óendanlegir eru heimar hans inn á við og út á við. Hann lætur græna nálina teygjast upp til ljóss. og vls og hallast aftur að moldu -— og gullinakur hans um himna himnanna ris og hrynur sleginn tímans ljá. Hann lætur kynslóðir koma og fara. Hann lætur barnsaugu horfa undrandi við dásemdum þessarar veraldar og lokar þreyttri brá öldungsins. Frá vöggu til grafar er hann hinn huldi andardráttur og hjartaslög lífs okkar, vefur okkur l'öð- urfaðmi alltaf, livort sem við vitum það, eða vilum ekki, þekkir okkur einn og skilur miklu betur en við sjálf. Voldug hönd hans stýrir lífi hvers einstaks og lífi allra að því marki, sem kærleiki hans almætti og alvizka setur. Ljós lians ljómar þessari jörð í ásjónu sonar hans, Jesú Ivrists, bjartur geislastafur bendir villtum þjóðum á vonina einu, Guðs ríkið fyrirheitna. Hvenær munu þær erfa það? Hvenær kemur fylling tímans? j Það er ekki mannanna að vita. Að vísu ræður val- frelsi þeirra miklu. Þeir geta um sinn spyrnt á móti broddunum. En allt er það i hendi Guðs. Það veit fað- irinn einn. Þann tíma og tíðir hefir faðirinn sett af sjálfs síns valdi. Svar Jesús verður enn Iiið sama og forð- um. Og hann bætir við: „Þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður“. V. Þetta er það, sem mestu varðar. Svo framarlega sem við viljum af alliug vera lærisveinar Krists, vera í hinni sönnu kirkju hans um löndin, þá erfum við einnig þetta fyrirheiti og getum með nýju ári tekið stefnuna hærra og hærra í krafti heilags anda. Postularnir reyndu það þegar eftir uppstigninguna, að andinn lieilagi var andi Jesú Krists í sálum þeirra, guðlegt líf hans, er gæddi þá sigurmætti. Og lærisveinar hans á öllum öldum síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.