Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 76
70
Jan.-Febr.
Eftirþankar.
Nú, þegar hinum alnienna kirkjufundi er lokið og maður er
komínn heint í kyrrð og næði, rifjast sill hvað eina upp fyrir
manni, sem þar gerðist og gefur rnanni ástæðu til íhugunar, því
að, eins og oft vill verða, glepur hvað annáð, þegar ntörg nterki-
leg mál konta fram, en tíminn naumur.
Það, sem mér er einna minnisstæðast, frá fundinum eru hin-
ar ágætu morgunbænir, sent fluttar voru af þeim séra Árna Sig-
urðssyni fríkirkjupresti, og séra Guðbrandi Björnssyni prófasti.
Þær eru báðar þrungnar af andagipt og Guðs trausti. Af erind-
um má sérstaklega minnast erindis séra Friðriks A. Friðriks-
sonar prófasts á Húsavik, en það skal ekki gert að umtalsefni
hér, því að vonandi verður það hirt í lieild, þar sem alménn-
ingur hefir góðan aðgang að því, enda fyllilega þess vert að
koma fyrir aintenningssjónir. Mörg önnur prýðileg erindi voru
flutt á fundinum. Aðalntálin skal ég ekki gera að umtalsefni,
þeirra verður getið í frásögn af fundinum.
Það, sem ég helzt vildi minnast á, eru ummælin um friðinn,
sem í raun og veru voru, eða virtust vera, þungamiðja hjá öllum,
sem erindi og bænir fluttu. Sjálfsagt lofar mannkynið ekki Guð
nógsamlega fyrir þann frið, sem kominn er á í heiminum, eftir
allar þær hörmungar, sem hafa staðið yfir nú í nærfellt 6 ár, en
það sorglega er, að friðurinn virðist vera vopnaður ennþá.
En það er önnur htið á þessu friðarskrafi, sem ekki livað
sizt snýr að kirkjunnar mönnum, og á ég þar við hæði lærða
og leika.
Mikið friðarskraf, held ég, að geti verkað í gangstæða átt við
það, sem til er ætlazt, það getur, ef áfram er haldið á þeirri
friðartúlkun, verkað eins og vöggulag á syfjað harn. Að minni
I.yggju, hefur nógsamlega lengi það lag verið raulað við þjóðina.
Þetta svæfandi hálfvolga murr, sem allflestir hafa lítið mark
tekið á og suma hneykslað, ef það þá hefir komizt inn úr hlust-
unum. Það er liægt að eyðileggja hvert mál, hvort sem er and-
legt eða veraldiegt, ef alltaf er farið í kringum það, án þess að
þora að nefna hlutina réttu nafni.
Það, sem aðallega vakir fyrir mér með að skrifa þetta grein-
arkorn, er einmitt friðarskrafið hjá leiðandi mönnum kirkj-
unnar. Ég held, að.tími sé kominn til að hreyta til, og taka
heldur upp baráttuna fyrir Krist og málefni hans, og samein-
ast í þeirri haráttu. Eða skyldum vér, íslendingar, þurfa slíka