Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 47
Kirkjuritið.
Eitt veit ég.
41
Gísli segir sjálfur svo frá, að hann hafi orðið sjálfur svo for-
yiða daginn, sem heilsan kom, (10. okt.), að hann hafi búizt við,
að hann væri bráðfeigur. „Ég hafði orðið þess var, er ég lá hvað
eftir annað í sjúkraúsi", segir hann, „að sjúklingar fengu stund-
um fullt ráð og rænu rétt fyrir andlátið. Og nú hélí ég, að þessi
n>’i þróttur minn væri því hliðstæður, og ég væri því á förum“.
Þessi ummæli hans virðast mér sanna, að honum sjálfum var
úkunnugt um „hægfara bata“. — —
Blöðin hafa getið um altarisgöngu á Elliheimilinu í þessu sam-
öandi, og því leyfi ég mér að bæta hér við þessum upplýsingum:
Morgunbænir hafa verið á Elliheimilinu alla virka daga í 15
ar- Trúfasti hópurinn, sem hefir sótt, og sækir enn, er oft-
ast 20 til 25 manns, af þeim 60 til 70 vistmönnum, sem fulla
iótavist hafa að jafnaði. Gísli frá Hjalla hefir ekki vefið í þeim;
hóp nema síðustu mánuðina, meðfram af því, hvað honum var
aður erfitt að ganga stiga. — Annanhvorn sunnudag og alla há-
Gðisdaga fer fram guðsþjónusta á heimilinu síðan ég varð þar
öeimilisprestur. Fáeinir vistmenn koma þar sama sem aldrei, segj-
asl >,ekki fara að taka upp þann sið í ellinni að vera að hlusta
a Presta!“
Altarisgöngur eru 5 til 6 sinnum á ári, og eru allvel ræktar,
et|da oft um þær talað. Altarisgestir eru frá 110 til 136 á ári. Sami
^utasti hópurinn kemur oft. — Gísli t. d. 5 sinnum árið, sem nú
er brátt að enda.
Allt er þetta mikil nýbreytni fyrir fólk, sem aldrei hafði áður
an,zt úaglegum morgunbænum, eða einu sinni, eða jafnvel aldrei
erið til altaris um æfina. „Ég hefi ekki verið til altaris fyrri
an hann séra Þórarinn minn í Görðum fermdi mig“, sagði
tfamal] maður við mig. Og kona, sem síðar varð í „trúfasta hópn-
> kvaðst hafa orðið alveg forviða, er hún sá, nýkomin, alt-
arisgöngu á heimilinu. „Það er hlegið að altarisgöngum í minni
s' e.it , bætti hún við.--
ag^“...6r ai® vona> aS þessi margumtalaði viðburður verði til þess
fjölga altarisgöngum vistmanna, — og fagna ég því.
kkert prestsverk er mér jafn kært.
Sigurbjörn Á. Gíslason.