Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 61

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 61
Kirkjuritið Jesús grætur. 55 °g ásigkomulag, og sennileg og væntanleg örlög mann- fólksins, vegna forystu forkólfanna nú og' fylgisins viö bá, bæÖi út í heiminum og hér heima; þvi aö þá munu flestir einstaklingar sjó og skynja og skilja, að ekkert er líklegra né eðlilegra en það, að Jesús gráti, eða sama seni gráti, yfir heiminum, mannheiminum yfirleitt öll- 11111 nú, og einnig }rfir okkar heimi hér. Enda er ekkert eðlilegra, samkvæmt eðli hans, en það, að „hjartað áans hrellir mannkynsbölið sára“, og að „sálarglötun syndugs manns, eða nokkra góðleiks eða gæðaglötun, ”seð fær gæzltan ei án tára“. Já, Jesús grætur, grætur yfir og út af bæði grátend- 11111 og hlæjendum i heiminum nú, nær og fjær, vegna aHs undanfarins, jdirstandanda og yfirvofanda ástands naer alstaðar í heiminum hér, ef svo heldur fram, sem nú stefnir og horfir, og engin sinna og háttaskipti verða a niannheimi. Því ætti nú ekkert betur við en það, þótt margur ‘nyndi nú að iilæja, að hver þjóð þessa heims, og islenzka bjóðin þar með, endaði hverja íhugun sína um hið liðna, - firstandandi og ókomna með þessum söng: ^Jesús grætur, grátið þér, Guð er þrátt með brotum slyggið, glötun búin yður er, ef í synd þér fallnir liggið. Heiniur á þér hafðu gætur; heimur, sjáðu: Jesús grætur“ Öfeigur Vigfússon. (Grein þessi er skrifuð nokkrum mánuðum á'ður en styrj- oldinni lauk, og er höf. beðinn að afsaka dráttinn á birtingnni).

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.