Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Kirkjan mín, Drottinn niinn!
25
erum með einum huga og einni sál og eigum allt sam-
eiginlega“.
Þannig flytur Tetúllianus kirkjufaðir mál sitt í
Varnarritinu fyrir kristna menn, og dregur um leið
skýi'a marklínu milli kristinnar menningar og liinnar
rórnversku.
Frelsi, jafnrétti og bræðralag, þessar fögru hugsjónir,
seni vestrænar lýðveldisþjóðir hafa mjög á lofti haklið,
þær eiga fyrst og fremst rætur sínar að rekja til krist-
mdómsins, og hvar sem þessar hugsjónir hafa verið
framkvæmdar og verða framkvæmdar á fagran hátt,
þar grær menning, sem kirkja Krists hefir sáð til.
Ég hefi enga löngun til að gera lítið úr þeim víðtæku
áhrifum, sem grísk-rómversk menning hefir liaft á ger-
valla siðmenningu heimsins. En það, sem áfátt var um
þessa menningu, hið endalausa og miskunnarsnauða
stríðsbrjálæði, þrælahald, undirokun kvenna, svall og
siðleysi, taumlaus einstaklingshyggja og óhæfi þess-
ara þjóða til að samríma frelsið friði og reglu — allt
þetta hefir kristin kirkja reynt að hæta, og allt þetta
bætir hún, þar sem lifað er eftir hugsjónum hennar.
Guðsrikishugsjón Jesú Ivrists, hugsjón hróðurkær-
leikans og fórnarlundarinnar, var ný hugsjón — nýtt
sjónarmið, svo ólíkt öllu öðru, að mannkynið er enn
ekki búið að átta sig á því.
Það er sjónarmið, sem aðeins getur kallað til fylgdar
hina æðstu siðakrafta í mannssálunum. Þessvegna er
naumast við því að húast, að enn hafi að fullu opnazt
Sa skilningur, að þessi vegur sé hinn eini hugsanlegi
^egur til hjálpræðis, út úr þeim vanda, sem mannkyn-
lð er nú statt í.
VI.
k^egar því um það er að ræða, hvort vér teljum lik-
^gt, að þessi hugsjón muni sigra og verða mannkyninu
kl lijálpræðis, eða skaparinn muni láta mennina tor-