Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 64
58 J. Kr. í.: Grundv. Friðar er kærl. Jan.-Febr. sér fljótt eftir hræðslukastið. Ég leiddi hana nú eins og áður. En nú sleppti hún ekki liendi minni. Oft eftir þetta fórum við út, og hún hað þá: „Leiddu mig pahhi. Þú mátt ekki sleppa mér“. Eitt það síðasta, sem ég heyrði hana segja var þetta: „Pahhi, leiddu mig. Slepptil mér ekki.“ Já, hún er dáin, en þessum orðum liennar gleymi ég aldrei. Líf mitt hefir oft fært mér hættur og órósemi, en af ástvininum mínum litla liefi ég lært, að ómögulegt er að komast einn síns liðs þetta líf á enda, ég þurfti æðri og máttugri liönd til að leiða mig, föður- hönd Guðs. í erfiðleikum lífs míns hefi ég heðið með barnslegu trausti: Faðii’, haltu í liönd mér! Faðir, slepptu mér ekki.“ Það er einmitt þetta, sem við mennirnir þörfnumst til þess að finna friðinn, bæði hið innra og ytra. Við þurfum að geta leitað til hans: sem bylgjur getur hundið og hugað stormaher. Því að: Hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér. Við* innsiglum ekki friðinn með fallbyssum og víg- vélum — heldur' með kærleika til Guðs og manna. — Það er sannur friður. Við þökkum föðurnum fyrir þann frið, sem fenginn er, og hiðjum hann að blessa hann, svo að hann verði sannur friður, grundvallaður á kærleika. Jón Kr. tsfeld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.