Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 18
12 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. fyrir trúnni á einn Guð og föður drottins Jesú Krists. Þessi blessunarmáttur hinna fáu hefir aldrei þorrið síð- an í sögu kristninnar. Og það er að líldndum rétt, sem spekingurinn Einstein segir: „Ef tveir af hundraði alls mannkynsins hefðu risið gegn stríði af öllum þrólti lífs og sálar, þá hefði ekki skollið á ný heimsstyrjöld“. Sjá- um við ekki einnig skýrt nú árangurinn af lífi og starfi kristinna trúarhetja og píslarvotta á vorum dögum? Rísið því upp til dáða kristnir menn ineð öllum þjóð- um og sameinist. Þá er dagur framundan mannkyninu. X. Sú von er þó í dýpstum skilningi ekki reist á hinum fáu, heldur hinum eina, honum, sem nýja árið er við kennt og sjálfstæðisfáni okkar helgaður merki krossins. Hann hóf hendur sínar blessandi vfir lærisveinana forðum á Olíufjallinu. Þannig hvarf hann þeim sjón- um. Þeir vissu ])að, að þannig fvlgdist hann áfram með þeim og starfi þeirra úr eilífðinni. Þetta var því aðeins skilnaður að líkamlegum samvistum. En myndi Kristur nú hættur að blessa lærisveina sína, hann sem er hinn sami i gær og í dag og um aldir. Við eigum hann með tvennum hætti: Minningarnar um jarðlíf hans, dauða og upprisu, endurskin þess alls í sálum lærisveina hans. Og hann sjálfan eins og hann er nú í andans heimi og eilífðarinnar, sólarljómann frá sjálfum Guði, lmggandi, fyrirgefandi, blessandi. Við þá hirtu verða voltar hans til endimarka jarðar himinsljós i heiminum, hin sanna kirkja hans eldstólpinn, að hún fari fyrir mannkynið til landsins fyrirheitna. Hann — hann er uppspretta kraftarins og kærleikans. „Ég hef séð þig' oft í anda einn við föður síðu standa með þín blessuð bænaskil“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.