Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 72

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 72
66 Hinn almenni kirkjufundur. Jan.-Febr. Séra Ásmundur Guðmundssqn prófessor. Frú Guðlaug Bjartmarsdóttir. Júlíus Havsteen sýslumaður. Séra Óskar J. Þorláksson. Sdgurður Guðmundsson frá Þórukoti. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali. Formaður nefndarinnar og framsögum. var Júlíus Havsteen. Nefndin bar fram tvær tillögur, og voru báðar samþ. i einu hl. 1. „Almennur kirkjufundur, haldinn á Akureyri dagana 9.— 11. september 1945, lýsir eindregnu fylgi sínu við framkomna tillögu um kirkjuhús í Reykjavík, er verði miðstöð kirkjulegr- ar starfsemi í landinu. Fundurinn telur nauðsynlegt, að sem fyrst liggi fyrir áætlun um byggingu hússins og' um það starf, er vinna skal í sambandi við það. Telur fundurinn rétt, að byrjað verði að koma upp liúsi fyrir prentsmiðju kirkjunnar, bókaútgáfu og bókasölu, skrifstofur biskups og samkomusali fyrir kirkjulegt starf eftir því sem ástæður leyfa, en gert sé ráð fyrir viðbótarbygging- um eftir þörfum. Fundurinn skorar á alla söfnuði landsins að veita máli þessu fylgi og fjárliagslegan stuðning og felur fulltrúum kirkjufund- arins að kynna mál þetta í söfnuðum sínum“. 2. „Fundurinn samþykkir að tilnefna 17 menn í nefnd, er vinni í samráði við biskup, kirkjuráð og prestastétt landsins að frekari undirbúningi málsins og lætur þá ósk í ljós, að þeir allir taki starf þetta að sér“. Þessir menn voru tilnefndir í nefndina: Júlíus Havsteen sýslumaður, Húsavík. Ársæll Sveinsson útgerðarmaður, Vestmannaeyjum. Ásgeir Stefánsson framkvæmdarstjóri, Hafnarfirði. Elías J. Pálsson kaupmaður, ísafirði. Halldóra Bjarnadóttir Glerárþorpi við Akureyri. Harahlur Böðvarsson útgerðarmaður, Akranesi. Ingimar Jónsson skólastjóri, Reykjavík. Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri, Akureyri. Ólafur B. Björnsson kaupmaður, Akranesi. Ragnhildur Pétursdóttir frú, Reykjavík. Sigurður Ágústsson kaupmaður, Stykkishólmi. Tómas Björnsson kaupmaður, Akureyri. Vilhjálmur Þór bankastjóri, Reykjavík. Þormóður Eyjólfsson ræðismaður, Siglufirði. Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali, Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.