Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 66
60 Aðalfundur Prestafélags Islands. Jan.-Febr. fræðslumál landsins og samræmt skipulag þeirra og hvetur ti 1 þess, að frumvarpið verði að lögum. Jafnframt vill fundurinn leggja áherzlu á, að kristinfræði verði meðal höfuð-kennslugreina,, a. m. k. til ioka ungling'a- skóla, og hljóti auk þess nokkurt rúm á kennsluskrá allt til gagn- fræðaprófs. Með hliðsjón af framkomnum frumvörpum um breytta skipan skólamála í landinu samþykkti fundurinn að kjósa 5 manna nefnd, er athugaði, hvort heppilegt mundi að breyta aldurstak- marki þvi, er nú gildir um fermingu. i nefndina voru kosnir séra Guðbr. Björnsson, séra Jón Þorvarðsson, séra Björn Magn- ússon, séra Jón Guðnason og séra Guðm. Einarsson. Friðarmál. Samþykkt svohljóðandi tillaga frá séra Guðbrandi •Björnssyni og séra Jakob Jónssyni: „Fundurinn beinir þeirri ósk til biskups, að hann athugi bvort ekki sé framkvæmanlegt að ná samkomulagi milli krist- inna kirkjufélaga um að hafa ákveðinn dag á ári hverju friðar- messu um allan hinn kristna heim“. Um stéttarhjálp við presta á Norðurlöndum var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Aðalfundur Prestafélags Islands telur æskilegt, að prestar þjóðar vorrar rétti bróðurhönd bágstöddum embættisbræðrum sínum í Noregi og Danmörku og að nefndin, sem síðasta presta- stefna setti til að undirbúa heimsóknir erlendra presta, stuðli að því að koma á persónulegum samböndum milli prestanna i þessum efnum“. Tillögumaður er séra Sigurbjörn A. Gíslason, formaður nefndarinnar. Á mánudagskvöld, 10. sept., flutti séra Friðrik A. Friðriks- son prófastur erindi í hátíðasal menntaskólans og nefndi hann það tímamót. Er það erindi prentað i siðasta hefti Kirkjuritsins. Fundir hófust jafnan með söng og bænagjörð. Fluttu þeir bugvekjur við morgunbænir séra Árni Sigurðsson og séra Guð- brandur Björnsson prófastur. Fundarslit fóru þannig fram, að aldursforseti, præp. hon. séra Ólafur Magnússon las úr 2. kapí- ula I. Pétursbréfs og bað bænar. — Skömmu síðar var gengið lil kirkju, og fór þar fram altarisganga. Þjónustu höfðu á hendi Friðrik J. Rafnar vígslubiskup og séra Jakob Jónsson. Stjórn félagsins var endurkosin, en hana skipa: Próf. Ás- mundur Guðmuudsson form., séra Árni Sigurðsson, séra Frið- rik Hallgrimsson dómprófastur, séra Guðm. Einarsson, séra Jakob Jónsson. Fundinn sóttu 30—40 prestar, ásamt biskupi. Jakob Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.