Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 48
Jan.-Febr. Séra Kjartan Kjartansson. Minningarorð. Útfarardagur hans var í gær (13. nóv.). Kirkjan var fullskipuð af fólki. Það sýndi ljóslega, að séra Kjartan heitinn átti marga vini. Skapgerð hans og hjartalag var þess eðlis, að liann laðaði menn að sér. Séra Kjartan var fæddur 27. marz 1868 i Ytri-Skóg- um undir Eyjafjöllum. Ólst hann þar upp lijá foreldr- um sínum, Kjartani Jónssyni sóknarpresti og konu hans, Ragnliildi Gísladóttur. Siðan fluttust þau að Elliðavatui í Seltjarnarneshreppi og séra Kjartan með þeim. Árið 1883 gekk liann í Latínuskólann í Reykjavík og tók stúdentspróf 1890. Sama lmust innritaðist hann í Presta- skólann í Reykjavík og tók emhættispróf í guðfræði 1892. Vígðist liann til Staðarprestakalls i Grunnavík 30. apríl 1893. Settur prestur á Sandfelli í Öræfum var hann í eilt ár (1917—1918). Fékk veitingu fyrir Staðarstað í Snæ- fellsnesprófastsdæmi 5. apríl 1922. Um lausn frá embætti sótti hann í fardögum 1937. Eftir það bjó liann í Gíslabæ á Hellnum til ársins 1943, að hann fluttist á Seltjarnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.