Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 48

Kirkjuritið - 01.01.1946, Side 48
Jan.-Febr. Séra Kjartan Kjartansson. Minningarorð. Útfarardagur hans var í gær (13. nóv.). Kirkjan var fullskipuð af fólki. Það sýndi ljóslega, að séra Kjartan heitinn átti marga vini. Skapgerð hans og hjartalag var þess eðlis, að liann laðaði menn að sér. Séra Kjartan var fæddur 27. marz 1868 i Ytri-Skóg- um undir Eyjafjöllum. Ólst hann þar upp lijá foreldr- um sínum, Kjartani Jónssyni sóknarpresti og konu hans, Ragnliildi Gísladóttur. Siðan fluttust þau að Elliðavatui í Seltjarnarneshreppi og séra Kjartan með þeim. Árið 1883 gekk liann í Latínuskólann í Reykjavík og tók stúdentspróf 1890. Sama lmust innritaðist hann í Presta- skólann í Reykjavík og tók emhættispróf í guðfræði 1892. Vígðist liann til Staðarprestakalls i Grunnavík 30. apríl 1893. Settur prestur á Sandfelli í Öræfum var hann í eilt ár (1917—1918). Fékk veitingu fyrir Staðarstað í Snæ- fellsnesprófastsdæmi 5. apríl 1922. Um lausn frá embætti sótti hann í fardögum 1937. Eftir það bjó liann í Gíslabæ á Hellnum til ársins 1943, að hann fluttist á Seltjarnar-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.