Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 42
Jan.-Febr. Séra Halldór Bjarnason fráPresthólum. Eins og áður hefir veri'ð getið hér i rit- inu, andaðist sóra Hall • dór Bjarnarson hér í bænum 19. sept síðast- liðinn. Hann var fæddur að Eyjólfsstöðum á Völl- um 11. nóv. 1855, son- ur Bjarnar umhoðs- manns Skúlasonar. Missti hann þegar á barnsaldri föður sinn. Móðir hans var Berg- Ijót Sigurðardóttir, hónda á Eyjólfsstöð- um. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum 1882 og tveimur árum síðar kandidat frá Prestaskólanum. Sama ár, 6. sept., voru honum veittir Presthóiar í Norð- ur-Þingeyjarprófastdæmi, og tók liann prestvígslu 14. s. m. Árin 1889—97 var hann prófastur. Þá var honum vikið frá embætti. En Sléttubúar kusu hann fyrir fríkirkjuprest, og hann hlaut aftur prestsembætti sitt 1901. Tíu árum síðar varð liann einnig prestur í Skinnastaðarprestakalii, er bæði þessi prestaköll sam- einuðust. Hann fékk lausn frá prestsskap, sjötugur að aldri, 1. júni 1926. Síðan átti liann heima hér í hænum í skjóli nánustu vandamanna sinna. Skólahróðir séra Halldórs og vígslubróðir, séra Krist- inn Daníelsson, fer m. a. um hann þessum orðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.