Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 42

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 42
Jan.-Febr. Séra Halldór Bjarnason fráPresthólum. Eins og áður hefir veri'ð getið hér i rit- inu, andaðist sóra Hall • dór Bjarnarson hér í bænum 19. sept síðast- liðinn. Hann var fæddur að Eyjólfsstöðum á Völl- um 11. nóv. 1855, son- ur Bjarnar umhoðs- manns Skúlasonar. Missti hann þegar á barnsaldri föður sinn. Móðir hans var Berg- Ijót Sigurðardóttir, hónda á Eyjólfsstöð- um. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum 1882 og tveimur árum síðar kandidat frá Prestaskólanum. Sama ár, 6. sept., voru honum veittir Presthóiar í Norð- ur-Þingeyjarprófastdæmi, og tók liann prestvígslu 14. s. m. Árin 1889—97 var hann prófastur. Þá var honum vikið frá embætti. En Sléttubúar kusu hann fyrir fríkirkjuprest, og hann hlaut aftur prestsembætti sitt 1901. Tíu árum síðar varð liann einnig prestur í Skinnastaðarprestakalii, er bæði þessi prestaköll sam- einuðust. Hann fékk lausn frá prestsskap, sjötugur að aldri, 1. júni 1926. Síðan átti liann heima hér í hænum í skjóli nánustu vandamanna sinna. Skólahróðir séra Halldórs og vígslubróðir, séra Krist- inn Daníelsson, fer m. a. um hann þessum orðum:

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.