Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 69

Kirkjuritið - 01.01.1946, Síða 69
Kirkjuritið. Deildarfundir Prestafélagsins. 63 Fundur hófst að nýju miðvikudaginn 29. óg. kl. 1. Áður en gengið var til fundarstarfa, var sunginn sálmur nr. en séra Jósef Jónsson prófastur flutti bæn. — Stýrði hann siðan fundi. ^ar nú fyrir tekið aðal-umræðumál fundarins: Sálgæzla. ^éra Þorgrímur Sigurðsson og séra Magnús Runólfsson fluttu Marleg framsöguerxndi. Hófust síðan umræður og tóku flestir iundarmenn til máls, sumir tvisvar. Gefið var stutt fundarhlé, en fundi síðan fram haldið, og stýrði honum séra Sigurður Ó. Lórusson. Stóðu umræður um sálgæzluna til kl. 6. Þá var fundi frestað, en deildarmenn óttu sameiginlega bænastund i kirkjunni. Stjórnaði séra Magnús unólfsson athöfninni. Að lokum var sungið versið: „Son Guðs erlu með sanni“. Fundinum barst um daginn kveðjuskeyti frá præp. hon. Ein- ari Tliorlacius, og var honum sent þakkarskeyti þegar í stað. var ritara deildarinnar, Birni prófasti Magnússyni, send ''eðja fundarins i skeyti. Barst fundinum siðan þakkarskeyti ra Fonum og föður lians, præp lion. Magnúsi Bjarnarsyni, og °nnfremur frá form. Prestafélagsins, prófessor Ásmundi Guð- n'undssyni. Klukkan 9 um kvöldið fór fram guðsþjónusta í Stykkishólms- '■u kju að viðstöddu fjölmenni. Séra Sigurjón Guöjónsson í Saur- * Píédikaði og lagði út af 11G. sálmi Davíðs. Séra Sigurður Ó. ^uusson þjónaði fyrir altari og tók fundarmenn til altaris við •Pessulok. Fundur hófst fimmtudaginn 30. ágúst kl. 10. Rætt var um 1 rirlestrahald við skólana á félagssvæði deildarinnar. Ákveðið 'ai. að séra Þorgrímur Sigurðsson héldi fyrirlestra við Reyk- tsskóla, séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri, séra Sigr J(,n Guðjónsson við Gagnfræðaskóla Akraness og séra Pétur • Gddsson eða séra Ólafur Óiafsson við Staðarfellsskóla. j Ákveðið.var, að messuskipti færu fram eftir frjálsu samkomu- ‘•!Ji prestanna á næsta starfsári. a fór fram stjórnarkosning. Séra Þorsteinn .Briem var end- osinn formaður, en séra Sigurjón Guðjónsson varaformaður. ari séra Björn Magnússon (endurkosinn). Til vara séra Þor- ‘uon L. Jónsson. Gjaldkeri séra Magnús Guðmundsson (end- Pi'kosinn). Samþykkt var svohljóðandi tillaga í einu hljóði: ..Hallgrímsdeild lerra að veita nú Prestafélags íslands skorar á kennslumálaráð- þegar séra Birni Magnússyni prófasti á Borg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.