Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 69

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 69
Kirkjuritið. Deildarfundir Prestafélagsins. 63 Fundur hófst að nýju miðvikudaginn 29. óg. kl. 1. Áður en gengið var til fundarstarfa, var sunginn sálmur nr. en séra Jósef Jónsson prófastur flutti bæn. — Stýrði hann siðan fundi. ^ar nú fyrir tekið aðal-umræðumál fundarins: Sálgæzla. ^éra Þorgrímur Sigurðsson og séra Magnús Runólfsson fluttu Marleg framsöguerxndi. Hófust síðan umræður og tóku flestir iundarmenn til máls, sumir tvisvar. Gefið var stutt fundarhlé, en fundi síðan fram haldið, og stýrði honum séra Sigurður Ó. Lórusson. Stóðu umræður um sálgæzluna til kl. 6. Þá var fundi frestað, en deildarmenn óttu sameiginlega bænastund i kirkjunni. Stjórnaði séra Magnús unólfsson athöfninni. Að lokum var sungið versið: „Son Guðs erlu með sanni“. Fundinum barst um daginn kveðjuskeyti frá præp. hon. Ein- ari Tliorlacius, og var honum sent þakkarskeyti þegar í stað. var ritara deildarinnar, Birni prófasti Magnússyni, send ''eðja fundarins i skeyti. Barst fundinum siðan þakkarskeyti ra Fonum og föður lians, præp lion. Magnúsi Bjarnarsyni, og °nnfremur frá form. Prestafélagsins, prófessor Ásmundi Guð- n'undssyni. Klukkan 9 um kvöldið fór fram guðsþjónusta í Stykkishólms- '■u kju að viðstöddu fjölmenni. Séra Sigurjón Guöjónsson í Saur- * Píédikaði og lagði út af 11G. sálmi Davíðs. Séra Sigurður Ó. ^uusson þjónaði fyrir altari og tók fundarmenn til altaris við •Pessulok. Fundur hófst fimmtudaginn 30. ágúst kl. 10. Rætt var um 1 rirlestrahald við skólana á félagssvæði deildarinnar. Ákveðið 'ai. að séra Þorgrímur Sigurðsson héldi fyrirlestra við Reyk- tsskóla, séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri, séra Sigr J(,n Guðjónsson við Gagnfræðaskóla Akraness og séra Pétur • Gddsson eða séra Ólafur Óiafsson við Staðarfellsskóla. j Ákveðið.var, að messuskipti færu fram eftir frjálsu samkomu- ‘•!Ji prestanna á næsta starfsári. a fór fram stjórnarkosning. Séra Þorsteinn .Briem var end- osinn formaður, en séra Sigurjón Guðjónsson varaformaður. ari séra Björn Magnússon (endurkosinn). Til vara séra Þor- ‘uon L. Jónsson. Gjaldkeri séra Magnús Guðmundsson (end- Pi'kosinn). Samþykkt var svohljóðandi tillaga í einu hljóði: ..Hallgrímsdeild lerra að veita nú Prestafélags íslands skorar á kennslumálaráð- þegar séra Birni Magnússyni prófasti á Borg

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.