Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 40
34 Helgi Konráðsson: Jan.-Febr. sem er gift Ólafi Kristjánssyni afgreiðslumanni í Reykja- vik. Árið, sem frú Anna dvaldist ekkja að Mælifelli, kynnt- ist ég henni mest og kom þá oft á heimili hennar. Verða þær komur mér mjög minnisstæðar. Þar var á heimil- inu tengdamóðir hennar, frú Björg Einarsdóttir frá Undirfelli, háöldruð. Hygg ég', að naumast sé unnt að lmgsa sér ástúðlegri vináttu milli móður og dóttur en var á milli þeirra tengdamæðgnanna. Þar var einnig fóstursonur þeirra hjóna, Kristmúndur Bjarnason stúd- ent, og yngri dóttir þeirra. Eldri dóttirin var farin að heinian og eins fósturdóttir þeirra, Guðríður Helga Hjálm- arsdóttir, þá húsett þar i sveitinni. Er mér minnisstætt, hve hlý voru þau bönd, sem tengdu Mælifellsheimilið saman, og hve mikillar virðingar og ástúðar liúsmóð- irin naut. En þó vakti annað enn meira athygli mína, það var samband nágrannaheimilanna við prestssetrið. Hver maður í sóknum Mælifellsprestakalls og reyndar viðar um Skagafjörð taldi sér slcylt og sjálfsagt að gera frú Önnu á Mælifelli hvern þann greiða, sem á hans valdi væri. Svo hafði hún unnið hjörtu allra þeirra, sem lcynnzt höfðu henni á þeim tuttugu og tveim árum, sem hún var húsmóðir á Mælifelli. Margir liöfðu komið komið þangað á þeim árum, margir ferðamenn gist þar, hörnin úr sóknunum höfðu dvalizt þar á vorin við fermingarundirhúning, unglingar verið þar til náms á vetrum og allmargt ungra pilta og stúlkna liafði komið þangað á unglings aldri og átt þar lieima til fullorðins ára. Sjálf liafði frú Anna aldrei talið eftir sér að heimsækja sóknarbörnin í gleði þeirra og sorgum. Þegar nágrami- ana þjáðu harmar ástvinamissis, gerði hún sitt lieim- ili að þeirra heimili, hafði sjálf með höndum undirbún- ing jarðarfararinnar og breiddi móðurlega hlýju og al- úð yfir viðkvæm sorgarsárin. Ég hygg, að ekki sé ofmælt, þó að sagt sé, að fjöldi þeirra vina, sem hún liafði þannig eignazt, hafi borið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.