Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 8
Jan.-Febr. Uppstigning. i. Gleðilegt nýár í Jesú nafni. Hvað felst í þeirri ósk? Það, að uppstigningin eigi sér stað. Að sama skapi sem uppstigning verður í lífi þinu, þjóðarinnar, mannkynsins, að sama skapi eignast þú, þjóðin, mannkynið gleðilegt ár í Jesú nafni. Nýlega hefir verið sýnt á leiksviði liér í Reykjavík stórmerkilegt og hrífandi leikrit, sem leiðir í ljós af- stöðu fólks eins og gengur og gerist til uppstigningar- innar. Það fær málaða altaristöflu af uppstigningu Jesú Krists sér að augnagamni, en lætur þar við staðar num- ið, vill ekki leggja í raun og veru eitt fet á brattann til fylgdar við hann. Uppstigning þess sjálfs er í hæsta lagi draumórar, hvikulir eins og morgunský. Því fer líkt og Pétri Gaut: „Já, óska þess, hugsa það, já, enda vilja það, en gera það, sjálfur skrattinn má skilja það.“ Það má segja um höfund þessa leikrits, að vinur er sá, er til vamms segir. Bak við hverja setningu brennur eldheitur áhugi á því, að skjótt verði skift um til hins betra. Lifið liggur við. Uppstigning Jesú Krists á ekki aðeins að vera um- hugsunarefni okkar stutta stund einu sinni á ári, á upp- stigningardag, heldur á hún að knýja okkur til að sækja upp á við livern dag, Iivert ár, alla æfi. Stefna lians í himininn á að vísa okkur veginn. Þetta skildu fyrslu lærisveinar hans. í þessum anda er frásögn Lúkasar í upphafi Postula- sögunnar, sagnfræðingsins meðal guðspjallamannanna, eins og hann hefir verið nefndur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.