Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. Frú Elísabet Jónsdóttir. 45 Svo dunaði kall þitt; — þig kvaddi víður sær og Kambar og Heigi og Ingólfs vona-bær. — Og brim svall í hjarta, og brann þín heita ást. er bjartítran Hlíðung úr norðurvegi sást. Þið undruðust, kynntust og unnust heitum þrám með elding í hjörtum og morgunheiðum brám. Þið hétust og bundust og hurfuð köllun að frá heilagri kirkju og fornum sögustað. Að staðföstum miðum þið stefnduð heitum þrám; bú studdir og efldir við lífsins reynslu-nám hinn ráðsvinna bú-klerk, er réði öllu í hóf °g ríklyndur og fastúðgur gæfu-lín þitt óf. I Aðaldal norður grær minning mæt og kær, om mildhuga prestshjón rís þakkarlogi skær, er brennir ei, en hitar og lýsir víðilim, l>ar Laxá snýr að hafi með söngva-prúðum ym. Hver rótgróður hugur — hann man þinn stillta streng, — þinn staðfasta, raunvísa kirkju-þegn og dreng, er verndir þú í ranni og vildir alla sæmd, sú verðung er nú ráðin og guðlega dæmd. Ég sé — í efsta himni, hvar Elízabet frú að eilífðar samspili skipar gullin-brú °g hrærir streng til dýrðar und hæstu stjarna sveim ' með Helga prúða komin til föðurlandsins heim. Konráð Vilhjálmsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.