Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1946, Blaðsíða 30
24 Benj amín Kristj ánsson: Jan.-Febr. ára skeið í mannúð, i miskunn, jafnrétti, bróðurþeli, kvenfrelsi, afnámi þrælahalds og almennum lýðræðis- hugsjónum. Og enginn, sem þekkingu hefir á þessum hlutum, mun neita því, að margt af þessu sé heint eða óbeint runnið undan rótum kristindómsins. Hann hafi verið súrdeigið, sem sýrði allt deigið. Jafnvel eins vit- ur maður og' Sókrates var þess fullviss, að konur stæðu að öllu leyti karlmönnum langt að haki, og ekki sá hann neitt athugavert við útburð barna, ef börnin voru ó- hurðug eða lítillar ættai\ og taldi það aðeins blessun fyrir ríkið að losna þannig við þau. Það var kristin kirkja, sem fyrst kvað upp úr með það, að ekki skyldi vera grískur né Gyðingur, ekki þræll eða frjáls maður, ekki karl eða kona, því að allir skvldu vera sem einn maður i samfélaginu við Ivrist. Og með þeirri hugsun er lagður grundvöllurinn að öllum jafnréttis- og hræðra- lagshugsjónum milli þjóða og stétta. Það var kristin kirkja, sem fyrst fór fyrir alvöru að hugsa um að ala önn fyrir munaðarleysingjum, fátæku fólki og farlama. Um þetta kemst Tertullianus svo að orði í Liber apologeticus: „Vér höfum sameiginlegan sjóð. Hver og einn leggur í hann tillag silt á ákveðnum degi mánaðarins. Allt er lagt fraín af frjálsum vilja. Fé þetta er ekki notað til samkvæmishalda í drvkkjuveizl- ur eða ofát. Því er varið til fátækra framfæris, til að sjá um foreldralaus börn, til að ala önn fyrir gömlu fólki og farlama, eða skipbrotsmönnum. Og ef einhver er dæmdur fyrir trú sína, til þrældóms i námum eða á eyðieyjum eða í fangelsi, þá hugsum vér lika um hann. En einmitt þetta blæðir mörgum í augu. Þér hrópið: Sjá, hversu þeir elska hver annann, því að þér hatið hver annan. — Eða sjá, hversu þeir eru reiðuhúnir að deyja liver fyrir annan, því að sjálfir eruð þér reiðuhúnir að drepa hver annan. Þér hæðist að því, að vér nefnum hvert annað bræður og systur. En vissulega erum vér betri hræður og systur en þér, sem eruð það eftir holdinu. Vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.