Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 34

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 34
28 B. K. Kirkjan mín, Drottinn minn. Jan.-Febr. blikum borið bæst merki þróunarinnar, bent fram á veginn, boðað hjálpræðisvilja Guðs. Þó að oft bafi verið við rannnan reip að draga og svo sé enn, og þó að margur þjónn bennar hafi hnigið til jarðar undir merkinu með örvæntingarfulll andvarp á vörum, þá er líka ástæða til að minnast þess, cið bak við kirkjuna stendur Drottinn lífsins, og hann getur kennt oss að smíða plógjárn úr sverðum og sniðla úr spjótum. Krafturinn, sem nú er notaður í ægilegustu glötunarvélar, kann innan skannns að verða nolaður mannkyninu til óendanlegrar blessunar. Þess mætti því vænta, að uppbyggingarstarfið eftir þessa styrjöld mætti ganga stórum greiðlegar en eftir nokkra aðra og að hin ytri farsæld gæti orðið víðtækari og almennari í framtíðinni en nokkru sinni áður. Aðalatriðið verður þó alltaf liitt: Hefur heimsmenn- ingin loksins lært það, sem Kristur og kirkja lians liafa alla stund reynt að boða? Hafa mennirnir lært af því að fara gegnum dauðans skuggadal, að Ivristur er ljós lífsins, hann er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Ef oss er orðið þetta ljósara en áður, þá hefir kirkj- an megnað mikils — og þá mun hún megna ennþá meir í framtíðinni! Þá getur þetta hróp: „Kirkjan mín, Drottinn minn!“ orðið að lofsöng á vörum vorum. Benjamín Kristjánsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.