Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 67

Kirkjuritið - 01.01.1946, Page 67
Deildarfundir Prestafélagsins. 61 Deildarfundir Prestafélagsins. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn að Núpi í ^ýrafirði dagana 26. og 27. ág. 10 starfandi prestar sóttu fund- Jnn 0g auk þess séra Sigtryggur Guðlaugsson præp. hon. á Núpi. Sigurður Birkis söngmálastjóri sat einnig mikinn hluta fund- nrins. Fundurinn hófst með þvi, að flutt var messa í Núpskirkju. Prédikun flutti séra Þorsteinn Jóhannesson prófastur í Vatns- iú'ði, en séra Þorsteinn Björnsson frá Þingeyri þjónaði fyrir altari. messu lokinni flutti Sig. Birkis söngmálastjóri snjallt erindi 1,111 kirkjusöng. Nokkru siðar var fundur hafinn i einni kennslustofu Núps- skó]a, og tekið fyrir fyrsta mál lians: Kristilegt starf meSal Ixtrna og ungliriga. Framsögu liafði séra Jón Kr. ísfeld frá i'dudal. Umræður um þetta mál stóðu til kvölds. Sú samþykkí 'ai gerð á fundinum, að prestar félagsins skyldu stofna og starf- laekja sunnudagaskóla svo víða sem þvi yrði við komið og efla starf meðal ungmenna. g,Paginn eftir hófst fundur að morgni. Þá flutti séra Eiríkur J. . lriksson erindi um sálmabókina; rakti sögu sálmabóka á ís- andi og ræddi að lokum um nýju sálmabókina. Eftir umræð- l!r var samþykkt: yfj”^^attundllr Prestafélags Vestfjarða lætur ánægju sína í Ijós . . utkomu hinnar nýju sálmabókar og færir nefndinni, er að °. inni vann, þakkir fyrir starfið" sambandi við umræður um frumvarp Gísla Sveinssonav 'u; um kirkjubyggingar var eftirfarandi tillaga samþykkt: | ®atfundur Prestafélags Vestfjarða skorar eindregið á Al- lngi að samþykkja frumvarp það til laga um kirkjubyggingar, 1111 Gísli Sveinsson flutti á síðasta Alþingi". j . orStelkennslu (frummælandi Sig. Birkis söngmálastjóri). (*' 'mðunnar um það mál var svohljóðandi tillaga samþykkt: fr ”.vllncturinn beinir eindregnum tilmælum til kirkju- og fr8e*?tuniatasfjórnar landsins, að hún hlutist til um, að guð- ikandídatar og kennaraefni nemi orgelleik. að ^ nilamf fefur fundurinn kirkjustjórninni að vinna að því, sö St' 'kur sá, sem nú er veittur til orgelkennslu undir umsjá noiuálastjóra, verði hækkaður að verulegum mun, svo að

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.