Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Frelsari er oss fæddur. 301 Legra rúm en gripajötu. En þannig varð það, að sá, er mestur var allra þeirra er fæðst liafa og fæðast munu, lét sér nægja útihús sem fæðingarheimili, fjárhúsjötu sem barnsvöggu. Oss finnst þelta undarlegt og jafnvel óviðfeldið. En þó er það svo, að þar mun engin tilvilj- un hafa ráðið eða hending, lieldur var það fyrirfram ákveðið, að sá, sem var sendur til að kalla þá, sem út- skúfaðir voru, skvldi fæðast útskúfaður af mönnunum. Hann þurfti eigi skrautklæða eða skrauthýsa við. Allt sitt skraut liafði hann í sjálfum sér, miklu meira og fegurra skraut en níannleg aug'u liafa nokkru sinni litið; sakleysið, hógværðina og kærleikann. En hitt er þó verra, að ennþá er honum útskúfað svo víða. Ennþá virðist eigi vera rúm fvrir hann, þar sem hann vill helzt vera. Ennþá er það svo, að jafnvel þú og ég höfuni ekki rúm fyrir hann i hjörtum vorum og viljum visa honum burtu, — úthýsa lionum. Hvað veld- ur? Ekki er það vegna þess, að hann hafi komið í svo „mikilli makt og' miklu veldi“. Ekki er það vegna þess, að Iiann hafi gert svo miklar kröfur, að eigi sé hægt að þóknast honuin. Nei, jatan var honum nógu dýrð- leg vagga, og fjárhúsið honum nógu dýrðlegt heimili. Nei, hann gerir ekki miklar kröfur í þá áttina. Nei, í sakleysi sínu lýtur hann að litlu, gerir sig ánægðan með litið, jafnvel þó að það sé minna virði en svo, að vér getum gert oss ánægða með það. Þegar fjárhúsjatan var það bezta, sem hann gal fengið, var hún honum nóg. Og þótt liann hiðji mig og' þig um það bezta, sem vér eigum, þá er ekki þar með sagt, að það sé svo mikið og gott. En ]>ó gerir hann sig ánægðan með það. En hví viljum vér þá eigi gefa honum það? Tímum vér því eigi eða þorum vér það eigi? Ég held, að það síð- ara sé það rétta: að vér þoruiti það eigi. Vér þorum eigi að gefa honum það hezta, sem vér eigum; hjarta vort — vegna þess, að vér álítum, að það sé eigi nógu gott. En, hræður mínir og systur, þetta er misskilningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.