Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 54
348 Garðar Svavarsson: Nóv.-Dcs. blessandi gnægð. Hann á máttinn til að umbreyta öllu liinu smáa með oss i fegurð og tign. Margfalda gildi lífs vors. Gjöra það slórt, sem annars var smátt. Umbreyta öllu í gnótt liamingju og fegurðar. Þessvegna kom hann í lieiminn. Og þar sem tekið er á móti honum, þar hreytist aill og fær nýtt gildi. Tökum t. d. móðurástina. Hún á mikið gildi. En þá fyrst fær hún fullt gildi til blessunar, þegar Jesús er hafður með i verki. Það var móðir, liún var að kenna harninu sínu fyrsta vei’sið af sálminum „0, Jesú, hróðir hezti“. Hún sagði mér frá þessu sjálf. Barnið var ungt, og henni hafði ekki komið það í lnig fyrr að kenna því vers eða bænir. „En“, sagði hún mér, „mér fannst ég eignast litlu stúlkuna mína á nýjan hátt þetta kvöld“. „Við lijónin áttum liana ekki ein, ég vissi ]iað aldrei eins fyrr en þá, að liún var einnig Guðs.“ Og móðurástin dýpkaði. Jesús hafði komið og gjört allt nýtt. Gefið harninu i augum þeifra nýja auðlegð og enn undursamlegri tign. Þetta gjörðist nýlega, Jiví Jesús starfar alll til þessa. — Og Jietta var að sínu leytinu ekkert síðra undur en undur guðspjallsins um hrauðið og fiskana. Og ég Jiekkti ung lijón. Það var alveg' sérstaklega yndislegt samfélag. Það má lýsa því þannig með orð- um Ritningarinnar, „að þau kepptust um að vera hvort öðru fyrra til að veita liinu virðingu. Andrúmsloftið í heimilinu var alveg sérslakl. Það var eins og Jiað væri ósýnilega skrifað á hverjar dvr: Hér býr hamingjan. Ástundun hvors um sig gagnvart hinu lýsti úr augum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.