Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 64
358 Richard Beck: Nóv.-Des. ár. En jafnhliða liinni föstn prestsþjónustu á nefndum stöðnm hefir hann, einkum á síðari árum, ferðasl mjög mikið í þágu kirkjufélags sins, flutt guðsþjónustur víðs- vegar í hyggðum Islendinga, innt af hendi prestsþjónustu og' unnið þar að kirkjumálum með öðrum hætti, vikum og jafnvel mánuðum saman, t. d. i Vatnabyggðum í Saskatcliewan i Canada. Þá er liann lét af prestsstarfi hjá Hallgrímssöfnuði árið 1942, tókst hann á hendur á- byrgðarstarf fyrir ríkisstjórn Bandaríkjanna á stríðs- árunum og settist þá að í Chicago, en prédikaði þó jafn- framt og vann prestsverk öðrum þræði, en tveim árum síðar varð hann prestur safnaðar Sameinuðu lútersku kirkjunnar í bænum Mt. Carroll i Illinois, og liefir þjón- að honum síðan. Er óþarft að taka það fram, hver eft- irsjá þótti að honum úr lúterska Kirkjufélaginu íslenzka, jafn mikið og Iiann Iiafði komið þar við sögu um 40 ára skeið. Eins og' eðlilegt var um svo mikinn hæfileikamann og vel menntaðan, gerðisl séra Kristinn ])egar snemma á prestskapar árum sínum atkvæðamaður innan þess félagsskapar. Varaskrifari Kirkjufélagsins var hann 190(5—1914 og síðan varaforseti 1915—1921, en Iiafði einnig á því timahili löngum átt sæli í framkvæmda- nefnd félagsins og mörgum öðrum meiri háttar nefnd- um þess. Á kirkjuþinginu í Winnipeg árið 1923 var hann kosinn forseti Kirkjufélagsins og skijjaði þann sess sam- fleytt í 20 ár, lengur en nokkur annar maður í sögu fé- lagsins, að dr. Jóni Bjarnasyni undanskildum. Má ó- hætt fullvrða, að séra Kristinn hafi jafnan notið bæði mikils trausts og víðtæks fylgis félagsfólks síns, enda er liann margra hluta vegna sérstaklega vel til foringja fallinn. Hann er aðsópsmikill maður ásýndum, prýðilega máli farinn, rökfastur og' fylginn sér, jafnvígur á ís- lenzku og ensku, skörulegur og slyngur fundastjóri. Stundum hefir að vísu, einkum fyrr á árum, meðan hvassast blés í kirkjumálunum vestan hafs, nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.