Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 74
368 Guðbjörg Jónsdóttir: Nóv.-Des. auguin, eins og Jmn er vön. A kistli við rúm Ingveldar situr drengur ellefu til tólf ára. Ingveldur lætur hann sitja liið næsta sér, svo að hún sé viss um, að hann taki eftir því, sem lesið er. Hún var vön að spyrja liann út úr lestrinum á eftir. En skyldi það eldd liafa gleymzt þenn- an daginn? Á rúminu á móti lijónunum situr ung og tiguleg lcona, það er Guðrún „snikkarakona“, eins og hún var ætíð lvölluð. Á rúminu undir glugganum fyrir framan húsdyr hjónanna situr gömul kona og unglings- stúlka. Gamla konan lieitir Elín, hún var föðursystir Sigmundar Guðmundssonar prentara. Eldvi var hún fríð, en mesl óprýðir liana stór tönn, sem liggur ofan á hölc- una, en dyggðin og trúmennskan slíin út úr hvérjum drætti i þessu stórskorna andliti. Unglingsstúlkan lieit- ir Sigurlaug og er systir Sigmundar prentara. Á rúm- inu á móti situr önnur vinnukona, sem Jónína heitir, hún þjáðist lengi af húðsjúkdómi, en á þessu heimili er griðastaður fyrir fólk af öllum gerðum. Á rúminu þar fyrir framan situr göjmul kona og' ungur maður, það eru þau Kristín, systir Bjarna, húsbóndans, og Magnús, son- ur Jiennar. Á þverrúmi lijá uppganginum situr gamall maður, gráliærður, og þegar ég nú í liuganum virði hann fyrir mér, þennan blágráa liörundslit og linýttu limi, dettur mér í liugsöngvisa, sem liann sjálfur orti einu sinni: Horfinn er fagur farfi, fölnuð er hlómleg jurt. Frá angistar stríðu starfi stefnir minn hugur burt. Þetta er Kristján Sveinsson, og þetta er fólkið, sem blustar á liúslesturinn með miklum fjálgleik. Hjá öll- um þar er guðrælvnin engin uppgerð, hún var þar heim- ilisföst. Þennan umrædda sunnuda,g'smorgun ganga tveir menn út með sjónum á Slvriðnesenni, á leið til næstu bæja. Það voru þeir Sigurður snikkari og Björn Sæmunds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.