Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Guðsríki á jörðu. 307 einnig að það væri þegar koniið liingað á jörð, og að allt líf lians og starf í orði og verki miðaði að því að útbreiða það, og svo lærisveina lians, eftir þvi sem þeir máttu. Kirkjan hefir starað þannig til liimins, að liún hefir ekki séð skyldu sína að leitast við að tæma það helvíti, er ginið hefir framundan henni á jörðu. Henni hefir mistekizt um of háfleyga hugsjón að tengja við hitt, er nærri lá. Þessvegna verpur enn vígroða um alla jörð, og marg- ir óttast tortímingu mannkvnsins fyrir kyngikraft kjarn- orkusprengjunnar. III. Kirkjan verður að hverfa aftur að stefnu Ivrists og postula Iians. Hún verður að beita allri prédikun sinni og öllu starfi að því, að guðsríkið birtist þegar í mann- lífinu, verði að veruleika hér á jörðu. Hún verður að berjast fyrir réttlæti í félagsmálum ogsporna af alefli gegn eiginhagsmunastefnunni, sem traðkar undir fótum meg- inréglur og' kærleiksboð kristindómsins. Að öðrum kosti líkist hún kalkaðri gröf, sem er ásjáleg hið ytra, en fyllt rotnun hið innra. Hún má ekki þola ranglæti í neinni mynd, hvernig og hvar sem það birtist. Hún verður að taka að sér málefni lítilmagnans, hinna fá- tæku og smáu. Hún hefir misst tökin á liugum mann- anna fyrir þær sakir, að hún hefir leitt hjá sér og látið sem hún sæi ekki allskonar rangindi, er átt hafa sér stað i félagslífinu og þjóðlífinu og viðskiftum þjóðanna. Og hún nær ekki aftur þeim tökum fyr en hún gerist brjóst fyrir þeim, sem erfiði og þunga eru hlaðnir, talar máli þeiiTa af heilögum eldmóði og réttir hlut þeirra. Kristnir menn um viða veröld verða að strengja þess heit að vinna að bræðralagi allra manna, liver sem kyn- þáttur þeirra er, hörundslitur, trúarjátning eða staða í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.