Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson Eftir prófessor dr. Richard Beck. Séra Kristinn K. Ólafsson, fyrrv. forseti Hins evangel- isk-lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, hefir áratugum saman verið í liópi helztu forystu- og álirifa manna Islendinga þeim megin iiafsins, eigi aðeins sem kirkjulegur leiðtogi, heldur einnig með afslciptum sín- um af félags- og menningarmálum þeirra á víðtækara grundvelli. I septemberlok síðastliðið ár átti þessi at- kvæðamikli kirkjuhöfðingi 65 ára afmæli. Fer þess- vegna ágætlega á því, að lýst sé í höfuðdráttum atliafna- ríkri æfi Itans, og þar sem liann hefir sérstaklega lielgað lífsstarf sitt vestur-íslenzkri kirkjn og kristni, á sú lýsing hvergi betur heima en einmitt í Kirkjuritinu, enda hefir ritið með ýmsum hætli sýnt það í verki, að það vill leggja sinn skerf til brúarbyggingarinnar yfir liafið milli Islend- inga austan liafs og vestan. Séra Kristinn er fæddur 28. september 1880 i Garðar- byggð í Norður-Dakota, og var fyrsta barnið, sem fædd- ist í þeirri fögru og söguríku nýbyggð Islendinga. Hann er af ágætu bergi brotinn í báðar ættir, sonur hinna merku landnámshjóna Kristins Ólafssonar Jónssonar á Stokkahlöðum í Eyjafirði og Katrínar Guðríðar Ólafs- dóttur, prests Guðmundssonar á Hjaltabakka og Hösk- nldsstöðum í Húnavatnssýslu. Fluttu þau Kristinn og Katrín sumarið 1873 frá Víðigerði í Eyjafirði vestur um I^af til Mihvaukee-borgar í Wisconsin í Bandaríkjun- um, en settust litlu síðar að í Dane County þar í ríkinu °g bjuggu þar i þrjú ár. Þá fluttust þau til íslenzku ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.