Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 9

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 9
Kirkjuritið Frelsari er oss fæddur. 303 Bú oss í brjósti blessað guðspjall, blessað guðspjall, þú ert barnið í oss. Látum eigi jólabarnið í brjósti voru deyja. Útbýsum því eigi á þessari lielgu nótt. Gleðileg jól! Stefán Snævarr. Bæn. Hæstur drottinn hrjáðra manna, helga speki og mannúð sanna vektu í brjóstum valdhafanna. Drottinn Guð! menn ganga á glóðum gefðu öllum — öllum þjóðum gefðu þjáðum þjóðum frið, gef þinn frið. J.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.