Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 9

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 9
Kirkjuritið Frelsari er oss fæddur. 303 Bú oss í brjósti blessað guðspjall, blessað guðspjall, þú ert barnið í oss. Látum eigi jólabarnið í brjósti voru deyja. Útbýsum því eigi á þessari lielgu nótt. Gleðileg jól! Stefán Snævarr. Bæn. Hæstur drottinn hrjáðra manna, helga speki og mannúð sanna vektu í brjóstum valdhafanna. Drottinn Guð! menn ganga á glóðum gefðu öllum — öllum þjóðum gefðu þjáðum þjóðum frið, gef þinn frið. J.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.