Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Um þýðingu Guðbrandarbiblíu. 321 aldabiblíuþýðingu, Stjórn, en við þessu var sízt af öllu að búast, því að liún er rammkaþólsk að anda og upp- runa engu síður en Vulgata, sem þó var útbreiddari hjá lærðum mönnum á þeim tímum. Af miklum dæmafjölda skulu nú nefnd fáein um beina þýðingu úr frumtekstum, flest fyrir álirif Stjórn- ar; þess skal þó getið, að erfiðleikarnir á að greina á milli áhrifa Vulgata og Stjórnar gera sum dæmin vafa- söm. I samlíkingunum hér á eftir er höfð liliðsjón af Þorláksbiblíu frá 1644, en um liana segir i Biskupasög- um séra Jóns Halldórssonar (útgáfu Sögufélagsins II hls. 84), að hún sé þýdd eftir dönsku Reesenbiblíunni. Margt er að vísu þar eins og í Reesenbiblíunni, en flest sem öðruvísi er en í Guðbrandarbiblíu, er samhljóða hinni dönsku Biblíu Kristjáns III eða þýðingu Lúthers frá 1544—45. Greinileg áhrif frá þýðingu Lúthers eru t. d.: 1. Suo fullkomnaðe Hiram Arfuided/ sem hann smijd- ade Salomon Ivonge/ til Gudz Hwss/ sem var/ þeir tueir Stolparner med sijnum Listum/ og Hnþppum ofan a baadum Stolpunum/ og þeir baader snunu Laufuidarstreinger/ til að hvlja Hnappana/ ofan a Stolpunum/ II. Kronikubúk IV, 12 (mit den beuchen vnd kneuffen oben auff beiden Seulen . . . beide beuche der kneuffe oben auff den seulen Lúther, met deris lister oc knappe offnen paa baade St0tterne . . . listerne . . . offuen paa stþtterne Biblía Kr. III. et epistylia, et capita . . . capita . . . super epistylia Vulgata, med sijnum Listum/ ok Knþppum/ ofan a baadum Stoolpunum . . . Listernar/ ofan a stoolpun- um Þorláksbiblíu (sem oftast nær fylgir biblíiijnjð- ingu Kr III). 2. at þeim skal giefast af Kongsinns Gotze og Rentu hinumegin Vatsins/ vandliga/ Esrabók VI. 8 /Das man aus des Königes giitern von den Renten jenseid des wasser mit vleis neme/ Lúther, at mand skal tage
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.