Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 36
330 Nóv.-Des. Á 150 ára minningardegl dómkirkjnnnar. Kafli úr ræðu séra Jóns Auðuns á 21. sd. e. tr. Á þessum dögum, í nóv. fyrir hálfri annari öld, var merkileg- ur atburður að gerast í lífi hins ííu ára gamla höfuðstaðar ís- lands. Austur í Skálholti hafði setið' um hríð hinn hálærði kirkju- höfðingi, Hannes Finnsson biskup. En frægðarljómi hans stóð í öfugu hlutfalli við vegsemd hins forna Skálholtsstaðar, sem bæði vegna langvarandi niðurníðslu og jarðskjálfanna miklu, 1785, var því nær eyddur að húsum og dómkirkjan gamla, kirkja meist- ara Brynjólfs, komin að falli. Það var ekki annað sýnna en, að þá væru að rætast orð Sveins biskups Péturssonar, hins spaka, sem sagt er að hefði spáð því, að „eins og Skálholtsstaður hefði aukizt og elfzt með hefð og herradæmi, svo mundi hann eyðast með eymd og vesalingsskap". íslenzk niðurlæging á 18. öldinni verður e. t. v. hvergi augljósari en þegar litið er til hins forn- fræga staðar og stóls í Skálholti. Reykjavík hafði um þessar mundir verið gerð að höfuðstað landsins með kaupstaðarréttindum, og nú litu stjórnarherrarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.