Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 32
326
Chr. Westgárd-Nielsen:
Nóv.-Des.
samligci(n)na og svo framvegis), liefi ég fundið í 71 orði
alls 276 dæmi i Ganila testamentinu. En viðskeytið kem-
ur aðeins fyrir i nokkrum hókum, sem hér segir:
V. Mósebók ........................ 12 dæmi
I Konungabók ....................... 1 “
Jobsbók með formála ............... 13 “
Sálmarnir með formála.............. 97 “
Formálinn vfir prófetana .......... 16 “
Jesaja (frá XX. kap.) með formála 25 “
Jeremia með formála ............... 55 “
Ilármljóðin ........................ 9 “
Esekíel með formála ............... 33 “
Daníel (án formála) ................ 9 “
Hósea ............................. 1 “
Míka .............................. 1 “
Formálinn við Haggaí .............. 1 “
Sapientia ......................... 1 “
Bæn Assaría ....................... 2 “
Allsslaðar þar sem maður rekst á þessa endingu í
Biblíunni, er ástæða til að gruna Odd Gottskálksson um
að vera þýðandann. Þessi grunur styrkist mjög af orða-
vali því, sem virðisl einkenna áðurnefndar bækur og
þær þýðingar, sem víst er um, að Oddur Gottskálksson
Jiefir gert. Það yrði of langt mál liér að telja öll samein-
kenni í orðavali i áðurnefndum bókum Gamla lesta-
mentisins og þeim textum, sem fullvíst er, að hann
liefir þýtl. En nokkur dæmi má nefna:
í Gamla testamentinu stendur venjulega granataepli,
granataépli, granatatré og granataeplatré, en í Jeremia
lieitir það fegurðarepli (kemur fvrir 4 sinnum). Dýr það,
sem í íslenzku nútímaþýðingunni er kallað jarðvargur,
er iðulega kallað kefer lijá Lúther; i þýðingunni á
Jesaja og Jeremia er þessu orði lialdið og heitir kefer,
en í öðrum bókum, þar sem dýrsins er getið, en enginn
ástæða til að gruna Odd um að vera þýðandann, er
dýrið kallað tréormur eða kúlormur. Sameinkenni i