Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 355 stofnanir ríkisins, sem bezt ættu að vera færir nm þetla að dæma.“ Séra Kristinn gekk í barnaskóla heimabyggðar sinn- ar, en jók einnig drjúgum við það skólanám með víð- tækum lestri íslenzkra bóka, fyrst og fremst þeirra, er bann átti kosl á á beimili sínu, þar sem menningarlegur og bókmenntalegur áhugi réði ríkjum, og notfærði sér jafnframt ágætlega næsta fjölskrúðugt bókasafn lestr- arfélagsins „Ganglera“, sem stofnað var snemma á ár- unum í bygðinni og slóð með blóma. Hefi ég það eftir góðum heimildum, að bann muni bafa lesið hverja bók í því safni, og ber það gotl vitni þekkingarþorsta lians, en sjálfur hefir liann sagt, að lestur íslenzkra rita á æskuárunum hafi reynzt sér traustur grundvöllur, þá er lengra kom á námsbrautinni. En einnig átti hann því láni að fagna á unglingsár- um sínum að njóta einkakennslu í gagnfræðaskóla- námsgreinum hjá tveimur ágætum menntamönnum byggðarinnar, sóknarpresti sínum séra Friðriki J. Berg- mann og dr. B. ,1. Brandson, er var kennari hans í barnaskólanum, eins og fyrr er getið. Átti séra Friðrik mikinn þátt i þvi að glæða menntaþrá ungra efnis- manna í prestakalli sínu og livetja þá til skólagöngu, og var dr. Brandson í þeirra hópi, liinn fyrsti sonur Garð- arbyggðar, er gekk menntaveginn. Vill svo vel til, að í fyrrnefndri minningargrein sinni um binn síðartalda hefir séra Kristinn lýst báðuni þessum fræðurum sín- um á yngri árum með fögrum orðum, og kemur þar einn- ig glöggt í ljós binn ríki þakkarhugur, sem hann ber i brjósti til þeirra beggja. Um nám dr. Brandsons hjá séra Friðrik fer hann þessum orðum: „Svo bar hann gæfu til að njóta frábærr- ar heimakennslu bjá scr Friðrik Bergmann. Á þeim ár- um voru miðskólar (Higli Schools) mjög óviða, og á- stæður litlar til að nota þá fáu, er til voru. Varð þá séra Friðrik ýmsum að liði með því að halda við hinuin ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.