Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Uni þýðingu Guðbrandarbiblíu. 319 Sextánda öldin er frá bókmenntalegu sjónarmiði bér á landi eins og annarsstaðar öld siðaskipta og uppliaf innlendrar prentlistar. Kirkjan var þá — þrátt fyrir öll umskipti — í andlegum og veraldlegum valdasessi, og varð hin nýaðflutta prentlist brátt auðsveipur þjónn hennar. Fyrsta bók, sem prentuð hefir verið á íslandi, er, eftir því sem menn vita, Breviarium Holense, er Jón Arason lét prenta árið 1534 í prentsmiðju sinni. En þessi bók hefir farið forgörðum að undanteknum þeim tveimur blöðum, sem bafa fundizt í Svíþjóð og nú eru ein varðveitt af því, sem Jón Arason lét prenta. Hins vegar er fvrsta bókin, sem menn með vissu vita að liafi verið prentuð á íslenzka tungu, Nýja testamentið í þýð- ingu Odds Gottskálkssonar, prentuð árið 1540 i Hróars- keldu í Danmörku. Allir vila, bvernig Oddur Gottskálksson bóf þýðingu sína á Nýja testamentinu i fjósinu í Skálholti. Sjálfur kvað Oddur í gamni hafa komizt svo að orði við félaga sinn, síðar biskup Gísla Jónsson, að undanleg væri ráð- stöfun Guðs. Guðssonur befði ekki fengið annað rúm að leggjast í, þegar hann fæddist í þennan heim, en jötu, og nú yrði liann sjálfur að hýrast í fjósi, er liann læki sér fyrir h'endur að se.gja frá fæðingu Guðs- sonar og þýða guðspjöllin um hann. Nýjatestamentisþýðing Odds er ein af vörðunum í islenzkri bókmennta og menningarsögu, og þýðing lienn- ar fyrir biblíumál komandi alda verður aldrei ofmetin, því að Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar var grund- völlurinn, sem prentaðar bókmenntir og bóklist byggð- ust á. Þýðing Odds og máli hennar er nákvæmlega lýst i bók Jóns Helgasonar prófessors „Málið á Nýja testa- menti Odds Gottskálkssonar", sem kom út í Kaupmanna- höfn 1929. Þó að Oddur Gottskálksson sæktist aldrei eftir að standa í fararbroddi siðaskiptamanna, varð hann braut- rvðjandi og fyrstu árin eftir siðaskiptin að kalla má einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.