Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.12.1946, Blaðsíða 66
Ricliard Beck: Nóv.-Dcs. 360 manna, sem þær fjalla um, jafnhliða því og hann lýsir þeim að öðru leyti og ytri atburðum æfi þeirra. Af því, sem séra Kristinn hefir rilað á ensku, má sér- staklega draga athygli að hinu gagnorða og glögga yfir- liti hans yfir sögu Kirkjufélagsins, The lcelandic Luth- eran Synod 1885—1935 (A Survev and Interpretation), sem hann ritaði i tilefni af 50 ára afmæli þess, og út kom í Winnipeg 1935 í sérstökum bæklingi. Þá liefir séra Kristinn unnið harla merkilegt menn- ingarstarf með hinum mörgu almennu fyrirlestrum á íslenzku um þjóðfélagsmál og bókmenntir, sem hann liefir flutt út um bvggðir Islendinga hæði í Bandaríkj- unum og Canada, og er eigi að efa, að þeir hafa fallið i góða jörð hjá mörgum áheyrendum, jafn rökfastur og hann er í liugsun og áheyrilegur í slíkuin málaflutningi sínum. Einnig liefir liann flutt fjölda erinda á ensku máli um kirkju- og menningarmál og um íslensk efni, og með þeim hætti kynnt land vort og þjóð meðal ensku- mælandi manna vestan liafs. Á prestsskaparárum sínum í Seattle var séra Kristinn einnig kennari í grísku, Nýja testamentis skýringu og' fleiri greinum, í lúterska prestaskólanum þar i borg í tvo vetur, og gat sér Jiið hezta orð fvrir það starf sitt Ijæði af hálfu nemenda og' samkennara sinna, enda hef- ir kennsla alltaf veri'ð honum mjög liugstætt viðfangs- efni, svo að nærri lá, að liann gerði Jiana að æfistarfi sínu. Á Seattle-árum sínum tólc hann einnig víðtækan þátt i kirkjulegri og' menningarlegri félagsstarfsemi, og var meðal annars um lirið forseti Leifs Eiríkssonar félagsins, sem vinnur að varðveizlu norrænna menning- arverðmæta og fulltrúar úr liópi allra Norðurlandaliúa á þeim slóðum standa að. Ósjaldan hefir séra Kristinn, eins og vænta má stöðu sinnar vegna, verið fulltrúi Kirkjufélags síns á kirkju- fundum og þingum, og' jafnan komið þar fram með þeim skörungsskap, sem lionum er eiginlegur, ættlandi sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.