Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 74

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 74
368 Guðbjörg Jónsdóttir: Nóv.-Des. auguin, eins og Jmn er vön. A kistli við rúm Ingveldar situr drengur ellefu til tólf ára. Ingveldur lætur hann sitja liið næsta sér, svo að hún sé viss um, að hann taki eftir því, sem lesið er. Hún var vön að spyrja liann út úr lestrinum á eftir. En skyldi það eldd liafa gleymzt þenn- an daginn? Á rúminu á móti lijónunum situr ung og tiguleg lcona, það er Guðrún „snikkarakona“, eins og hún var ætíð lvölluð. Á rúminu undir glugganum fyrir framan húsdyr hjónanna situr gömul kona og unglings- stúlka. Gamla konan lieitir Elín, hún var föðursystir Sigmundar Guðmundssonar prentara. Eldvi var hún fríð, en mesl óprýðir liana stór tönn, sem liggur ofan á hölc- una, en dyggðin og trúmennskan slíin út úr hvérjum drætti i þessu stórskorna andliti. Unglingsstúlkan lieit- ir Sigurlaug og er systir Sigmundar prentara. Á rúm- inu á móti situr önnur vinnukona, sem Jónína heitir, hún þjáðist lengi af húðsjúkdómi, en á þessu heimili er griðastaður fyrir fólk af öllum gerðum. Á rúminu þar fyrir framan situr göjmul kona og' ungur maður, það eru þau Kristín, systir Bjarna, húsbóndans, og Magnús, son- ur Jiennar. Á þverrúmi lijá uppganginum situr gamall maður, gráliærður, og þegar ég nú í liuganum virði hann fyrir mér, þennan blágráa liörundslit og linýttu limi, dettur mér í liugsöngvisa, sem liann sjálfur orti einu sinni: Horfinn er fagur farfi, fölnuð er hlómleg jurt. Frá angistar stríðu starfi stefnir minn hugur burt. Þetta er Kristján Sveinsson, og þetta er fólkið, sem blustar á liúslesturinn með miklum fjálgleik. Hjá öll- um þar er guðrælvnin engin uppgerð, hún var þar heim- ilisföst. Þennan umrædda sunnuda,g'smorgun ganga tveir menn út með sjónum á Slvriðnesenni, á leið til næstu bæja. Það voru þeir Sigurður snikkari og Björn Sæmunds-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.