Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 42
40 KIRKJURITIÐ I þeim minningum tala enn til vor hin postullegu orð: „Eins og hryggir, en þó ávallt glaðir, eins og fátækir, en auðgum þó marga, eins og öreigar, en eigum þó allt.“ Sá, sem Kristseðlinu hefir þjónað, af ýtrustu viðleitni og trúmennsku, með sjálfum sér og öðrum mönnum, hann hefir lifað auðugu lífi. Um það vitnar líf og starf séra Þorvarðs Þorvarðssonar frá Vík. Sveinbjörn Högnason. Graískiiít ytir Bjarna Jónsson í Sjávarborg. (Úr bréfi til ritstjóra Kirkjuritsins frá Jóni Þ. Björnssyni, skólastjóra á Sauðárkróki.) í kandídatatali Prestaskólans las ég um afa séra Þorkels Bjarnasonar á Reynivöllum, að hann (Bjarni Jónsson, Sjávar- borg) sé dáinn „fyrir 1840.“ Þetta er að vísu rétt, en ónákvæmt. Og af því að ég þykist geta gefið nánari upplýsingar, skrifa ég þetta. Ég komst, (er ég var farkennari um s. 1. aldamót, áður en ég fór til Danmerkur) yfir grafskrift vel samda og listilega skrifaða, er gjörð hafði verið yfir Bjama Jónsson, Sjávarborg, og eftir henni sjálfri að dæma verið upphengd í Sjávarborgar- kirkju í þann tíð. Tók ég afskrift af grafskriftinni og bjargaði henni þannig frá glötun, því eftir 8 ár skoðaði ég aftur blaðið, og var þá skriftin alveg máð. — En þar stendur þetta eða stóð: Hér huldust bein helguðum moldum Bjama Jónss. í jarðarskauti. Geymdi hann síðast Guðshúss þessa og þá yrkti jörð, er á það stár. Nítugasta ár, næstrar aldar octóbers var hann alinn á degi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.